Mikið fentanýl falið bak við hlera á dagheimilinu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. september 2023 23:41 Lögreglan í New York deildi mynd af felustaðnum á Instagram í dag. Á myndinni sjást að minnsta kosti tólf pokar fullir af hvítu og svörtu dufti. NYPD Mikið magn af fentanýli fannst falið bak við hlera á dagheimili í New York í dag. Eins árs gamalt barn lést úr of stórum skammti af ópíóðanum á heimilinu í síðustu viku. Lögreglan í New York segir að rannsókn málsins standi yfir en tvö hafa verið ákærð vegna málsins. Drengurinn sem lést hafði aðeins dvalið á dagheimilinu í eina viku þegar hann lést. Efnið var falið undir dýnu í hvíldarherbergi dagheimilisins og þar lá drengurinn og svaf. Þrjú önnur börn á dagheimilinu, á bilinu átta mánaða til tveggja ára, voru einnig flutt á sjúkrahús eftir að hafa komist í snertingu við efnið. „Við höldum því fram að ákærðu hafi eitrað fyrir fjórum börnum og myrt eitt þeirra,“ segir saksóknari í ríkinu. Ákærðu hafi sýslað með og dreift fíkniefnum, og nýtt dagheimilið sem bækistöðvar undir starfsemina. Eigandi dagheimilisins kveðst ekki hafa vitað að efnin væru inni á heimilinu. Upptökur úr öryggismyndavélum sýna hins vegar að Grei Mendez, eigandinn, hafi ítrekað hringt í eiginmann sinn eftir að hafa komið að börnunum fjórum, áður en hún hringdi á neyðarlínuna. Þá sást eiginmaður hennar mæta á staðinn og fjarlægja nokkra poka af dagheimilinu. Leit að honum stendur yfir. Fíkniefnabrot Bandaríkin Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Drengurinn sem lést hafði aðeins dvalið á dagheimilinu í eina viku þegar hann lést. Efnið var falið undir dýnu í hvíldarherbergi dagheimilisins og þar lá drengurinn og svaf. Þrjú önnur börn á dagheimilinu, á bilinu átta mánaða til tveggja ára, voru einnig flutt á sjúkrahús eftir að hafa komist í snertingu við efnið. „Við höldum því fram að ákærðu hafi eitrað fyrir fjórum börnum og myrt eitt þeirra,“ segir saksóknari í ríkinu. Ákærðu hafi sýslað með og dreift fíkniefnum, og nýtt dagheimilið sem bækistöðvar undir starfsemina. Eigandi dagheimilisins kveðst ekki hafa vitað að efnin væru inni á heimilinu. Upptökur úr öryggismyndavélum sýna hins vegar að Grei Mendez, eigandinn, hafi ítrekað hringt í eiginmann sinn eftir að hafa komið að börnunum fjórum, áður en hún hringdi á neyðarlínuna. Þá sást eiginmaður hennar mæta á staðinn og fjarlægja nokkra poka af dagheimilinu. Leit að honum stendur yfir.
Fíkniefnabrot Bandaríkin Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira