Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2023 20:35 Janus Daði spilaði fyrir Kolstad á síðasta tímabili. Kolstad Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli. Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg í tapinu gegn Barcelona. Veszéprem sigraði Montpellier 33-31. Þetta var fyrsti leikur beggja þessa liða, Barcelona situr á toppi riðilsins með GOG og Porto eftir tvær umferðir spilaðar. Í A riðli fór Kielce með nauman 32-30 sigur gegn Kolstad. Sigvaldi Björn Guðjónsson spilaði ekki með Kolstad en hann skoraði átta mörk í síðasta leik. Haukur Þrastarsson var sömuleiðis fjarverandi í liði Kielce. Haukur er að stíga upp úr þrálátum meiðslum og spilaði sinn fyrsta leik síðustu helgi í 45-24 marka sigri gegn Unia Tarnów. Í öðrum leikjum A riðilsins: PSG sigraði RK Zagreb 35-31 á heimavelli og Kiel vann 35-32 gegn Pick Szeged. Sigurliðin eru með fullt hús stiga og deila efsta sætinu eftir tvær umferðir með Aalborg sem vann stórsigur á RK Eurofarm Pelister í gær. Þýski handboltinn Pólski handboltinn Norski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Tengdar fréttir Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. 14. september 2023 20:17 Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. 13. september 2023 18:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg í tapinu gegn Barcelona. Veszéprem sigraði Montpellier 33-31. Þetta var fyrsti leikur beggja þessa liða, Barcelona situr á toppi riðilsins með GOG og Porto eftir tvær umferðir spilaðar. Í A riðli fór Kielce með nauman 32-30 sigur gegn Kolstad. Sigvaldi Björn Guðjónsson spilaði ekki með Kolstad en hann skoraði átta mörk í síðasta leik. Haukur Þrastarsson var sömuleiðis fjarverandi í liði Kielce. Haukur er að stíga upp úr þrálátum meiðslum og spilaði sinn fyrsta leik síðustu helgi í 45-24 marka sigri gegn Unia Tarnów. Í öðrum leikjum A riðilsins: PSG sigraði RK Zagreb 35-31 á heimavelli og Kiel vann 35-32 gegn Pick Szeged. Sigurliðin eru með fullt hús stiga og deila efsta sætinu eftir tvær umferðir með Aalborg sem vann stórsigur á RK Eurofarm Pelister í gær.
Þýski handboltinn Pólski handboltinn Norski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Tengdar fréttir Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. 14. september 2023 20:17 Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. 13. september 2023 18:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. 14. september 2023 20:17
Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. 13. september 2023 18:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni