Hafa fengið þrjú hundruð morðhótanir eftir skítaholuummæli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2023 23:01 Kamil Grabara hefur varið mark FC Kaupmannahafnar undanfarin tvö ár. getty/Lars Ronbog Markverði FC Kaupmannahafnar, Kamil Grabara, og kærustu hans hafa borist fjölmargar morðhótanir eftir að hann lét miður falleg ummæli um Galatasaray falla á samfélagsmiðlum. FCK gerði 2-2 jafntefli við Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Dönsku meistararnir komust í 0-2 en eftir að Elias Jelert var rekinn af velli seig á ógæfuhliðina og Tyrkirnir jöfnuðu. Orri Steinn Óskarsson kom inn á sem varamaður hjá FCK á 70. mínútu en var tekinn af velli sex mínútum síðar, eftir að Jelert fékk rauða spjaldið. Eftir leikinn birti Grabara færslu á Instagram þar sem hann fór ófögrum orðum um Galatasaray. „Við áttum skilið að fara með öll þrjú stigin úr þessari skítaholu en svona er þetta. Við höldum áfram,“ skrifaði Grabara. Fyrir leikinn hafði hann einnig sagt að stuðningsmenn Fenerbache, erkifjenda Galatasaray, væru háværari. Ummæli Grabaras hleypti illu blóði í stuðningsmenn Galatasaray sem sendu Grabara og kærustu hans ansi ljót skilaboð. Kærastan greindi frá þessu á Instagram. „Þetta er ekki eðlilegt. Þrjú hundruð skilaboð og ég veit ekki hversu margar athugasemdir. Mér er orða vant. Í hvers konar heimi búum við?“ skrifaði kærastan. Grabara var á mála hjá Liverpool á árunum 2017-21 en lék aldrei með aðalliði félagsins. Hann fór svo til FCK og hefur tvisvar sinnum orðið danskur meistari með liðinu. Hinn 24 ára Grabara hefur leikið einn landsleik fyrir Pólland. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkland Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
FCK gerði 2-2 jafntefli við Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Dönsku meistararnir komust í 0-2 en eftir að Elias Jelert var rekinn af velli seig á ógæfuhliðina og Tyrkirnir jöfnuðu. Orri Steinn Óskarsson kom inn á sem varamaður hjá FCK á 70. mínútu en var tekinn af velli sex mínútum síðar, eftir að Jelert fékk rauða spjaldið. Eftir leikinn birti Grabara færslu á Instagram þar sem hann fór ófögrum orðum um Galatasaray. „Við áttum skilið að fara með öll þrjú stigin úr þessari skítaholu en svona er þetta. Við höldum áfram,“ skrifaði Grabara. Fyrir leikinn hafði hann einnig sagt að stuðningsmenn Fenerbache, erkifjenda Galatasaray, væru háværari. Ummæli Grabaras hleypti illu blóði í stuðningsmenn Galatasaray sem sendu Grabara og kærustu hans ansi ljót skilaboð. Kærastan greindi frá þessu á Instagram. „Þetta er ekki eðlilegt. Þrjú hundruð skilaboð og ég veit ekki hversu margar athugasemdir. Mér er orða vant. Í hvers konar heimi búum við?“ skrifaði kærastan. Grabara var á mála hjá Liverpool á árunum 2017-21 en lék aldrei með aðalliði félagsins. Hann fór svo til FCK og hefur tvisvar sinnum orðið danskur meistari með liðinu. Hinn 24 ára Grabara hefur leikið einn landsleik fyrir Pólland.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkland Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira