Á fundinum voru Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir landsliðsfyrirliði.
Kvennalandsliðið hefur leik í Þjóðadeildinni annað kvöld er stelpurnar taka á móti Wales á Laugardalsvelli.
Hægt er að horfa á upptöku frá fundinum hér að neðan.