Stuðningsmaður lést við hlið sonar síns í stúkunni eftir líkamsárás Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 09:00 Átök brutust út milli stuðningsmanna New England Patriots og Miami Dolphins með þeim afleiðingum að stuðningsmaður Patriots lést. Kevin Sabitus/Getty Images Dale Mooney, stuðningsmaður New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, lést eftir að ráðist var á hann í stúkunni á leik Patriots gegn Miami Dolpins síðastliðinn sunnudag. Mooney hafði verið ársmiðahafi á leiki Patriots í 30 ár og var mættur á leik liðsins gegn Miami Dolpins í NFL-deildinni með syni sínum síðastliðinn sunnudag. Átök brutust þó út í stúkunni og Mooney var kýldur í andlitið af stuðningsmanni Dolphins með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og skall með höfuðið í jörðina. Mooney missti meðvitund og var fluttur á sjúkrahús, en var úrskurðaður látinn stuttu síðar. Tragedy: #Patriots fan Dale Moony was brutally beaten to death by a #Dolphins fan Sunday night during the game right next to his son💔Most of the fans surrounding them took out their phones and started videoing, not attempting at all to break up the fight. Dale was a 30-year… pic.twitter.com/niM59JUDCd— MLFootball (@_MLFootball) September 19, 2023 Samkvæmt umfjöllun ESPN um málið rannsakar lögreglan í Massachusetts staðreyndir málsins og ástæður fyrir dauða Mooney. Þá er atburðarrásin sem leiddi til atviksins einnig til rannsóknar. Dale Mooney var 53 ára gamall stuðningsmaður New England Patriots sem hafði verið ársmiðahafi í 30 ár. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvo syni. NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira
Mooney hafði verið ársmiðahafi á leiki Patriots í 30 ár og var mættur á leik liðsins gegn Miami Dolpins í NFL-deildinni með syni sínum síðastliðinn sunnudag. Átök brutust þó út í stúkunni og Mooney var kýldur í andlitið af stuðningsmanni Dolphins með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og skall með höfuðið í jörðina. Mooney missti meðvitund og var fluttur á sjúkrahús, en var úrskurðaður látinn stuttu síðar. Tragedy: #Patriots fan Dale Moony was brutally beaten to death by a #Dolphins fan Sunday night during the game right next to his son💔Most of the fans surrounding them took out their phones and started videoing, not attempting at all to break up the fight. Dale was a 30-year… pic.twitter.com/niM59JUDCd— MLFootball (@_MLFootball) September 19, 2023 Samkvæmt umfjöllun ESPN um málið rannsakar lögreglan í Massachusetts staðreyndir málsins og ástæður fyrir dauða Mooney. Þá er atburðarrásin sem leiddi til atviksins einnig til rannsóknar. Dale Mooney var 53 ára gamall stuðningsmaður New England Patriots sem hafði verið ársmiðahafi í 30 ár. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvo syni.
NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira