Leita fyrrverandi leikmanns Patriots eftir að móðir hans fannst myrt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 07:01 Sergio Brown lék á sínum tíma með New England Patriots. Lögreglan leitar hans nú eftir að móðir hans fannst myrt. Stan Grossfeld/The Boston Globe via Getty Images Lögreglan í Chicago leitar nú Sergio Brown, fyrrverandi leikmanns liða á borð við New England Patriots og Buffalo Bills, eftir að móðir hans fannst látin við heimili þeirra. Lögreglan telur að ráðist hafi verið á Myrtle Brown, móður Sergio Brown, með þeim afleiðingum að hún lést. Myrtle Brown var 73 ára þegar hún lést og er farið með málið sem morðmál. Myrtle Brown fannst nálægt læk fyrir aftan heimili sitt. Lík hennar var í kjölfarið flutt til skoðunar sem leiddi í ljós að hún hafði hlotið margvíslega áverka áður en hún lést. Hins vegar er ekki vitað hvar hinn 35 ára gamli Sergio Brown er niðurkominn, en hann er þó ekki á lista grunaðra hjá lögreglu eins og er. Þó virðist leikmaðurinn fyrrverandi hafa komið upp um staðsetningu sína og talið er að hann sé staddur í Mexíkó. Former NFL player Sergio Brown accidentally reveals he’s in Mexico following reports of his mother’s death. He was the last seen with her. 👀 pic.twitter.com/KKFkVqcAOJ— Daily Loud (@DailyLoud) September 19, 2023 Sergio Brown lék fyrir fjögur lið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sex ára ferli. Hann lék fyrir New England Patriots, Indianapolis Colts, Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills. NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Lögreglan telur að ráðist hafi verið á Myrtle Brown, móður Sergio Brown, með þeim afleiðingum að hún lést. Myrtle Brown var 73 ára þegar hún lést og er farið með málið sem morðmál. Myrtle Brown fannst nálægt læk fyrir aftan heimili sitt. Lík hennar var í kjölfarið flutt til skoðunar sem leiddi í ljós að hún hafði hlotið margvíslega áverka áður en hún lést. Hins vegar er ekki vitað hvar hinn 35 ára gamli Sergio Brown er niðurkominn, en hann er þó ekki á lista grunaðra hjá lögreglu eins og er. Þó virðist leikmaðurinn fyrrverandi hafa komið upp um staðsetningu sína og talið er að hann sé staddur í Mexíkó. Former NFL player Sergio Brown accidentally reveals he’s in Mexico following reports of his mother’s death. He was the last seen with her. 👀 pic.twitter.com/KKFkVqcAOJ— Daily Loud (@DailyLoud) September 19, 2023 Sergio Brown lék fyrir fjögur lið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sex ára ferli. Hann lék fyrir New England Patriots, Indianapolis Colts, Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira