Leita fyrrverandi leikmanns Patriots eftir að móðir hans fannst myrt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 07:01 Sergio Brown lék á sínum tíma með New England Patriots. Lögreglan leitar hans nú eftir að móðir hans fannst myrt. Stan Grossfeld/The Boston Globe via Getty Images Lögreglan í Chicago leitar nú Sergio Brown, fyrrverandi leikmanns liða á borð við New England Patriots og Buffalo Bills, eftir að móðir hans fannst látin við heimili þeirra. Lögreglan telur að ráðist hafi verið á Myrtle Brown, móður Sergio Brown, með þeim afleiðingum að hún lést. Myrtle Brown var 73 ára þegar hún lést og er farið með málið sem morðmál. Myrtle Brown fannst nálægt læk fyrir aftan heimili sitt. Lík hennar var í kjölfarið flutt til skoðunar sem leiddi í ljós að hún hafði hlotið margvíslega áverka áður en hún lést. Hins vegar er ekki vitað hvar hinn 35 ára gamli Sergio Brown er niðurkominn, en hann er þó ekki á lista grunaðra hjá lögreglu eins og er. Þó virðist leikmaðurinn fyrrverandi hafa komið upp um staðsetningu sína og talið er að hann sé staddur í Mexíkó. Former NFL player Sergio Brown accidentally reveals he’s in Mexico following reports of his mother’s death. He was the last seen with her. 👀 pic.twitter.com/KKFkVqcAOJ— Daily Loud (@DailyLoud) September 19, 2023 Sergio Brown lék fyrir fjögur lið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sex ára ferli. Hann lék fyrir New England Patriots, Indianapolis Colts, Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills. NFL Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira
Lögreglan telur að ráðist hafi verið á Myrtle Brown, móður Sergio Brown, með þeim afleiðingum að hún lést. Myrtle Brown var 73 ára þegar hún lést og er farið með málið sem morðmál. Myrtle Brown fannst nálægt læk fyrir aftan heimili sitt. Lík hennar var í kjölfarið flutt til skoðunar sem leiddi í ljós að hún hafði hlotið margvíslega áverka áður en hún lést. Hins vegar er ekki vitað hvar hinn 35 ára gamli Sergio Brown er niðurkominn, en hann er þó ekki á lista grunaðra hjá lögreglu eins og er. Þó virðist leikmaðurinn fyrrverandi hafa komið upp um staðsetningu sína og talið er að hann sé staddur í Mexíkó. Former NFL player Sergio Brown accidentally reveals he’s in Mexico following reports of his mother’s death. He was the last seen with her. 👀 pic.twitter.com/KKFkVqcAOJ— Daily Loud (@DailyLoud) September 19, 2023 Sergio Brown lék fyrir fjögur lið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sex ára ferli. Hann lék fyrir New England Patriots, Indianapolis Colts, Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills.
NFL Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira