Fjölgar í nýrri stjórn SÍF Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. september 2023 16:04 Nýja stjórnin. Aftari röð: Embla Möller forseti, Emilía Hauksdóttir varaforseti, Daníel Pálsson meðstjórnandi, Anton Björnsson gjaldkeri og Eva Jóhannsdóttir iðnnemafulltrúi. Fremri röð: Alda Andradóttir meðstjórnandi, Valgerður Eyþórsdóttir meðstjórnandi, Ívar Hrannarsson meðstjórnandi og Sara Sigurðardóttir alþjóðafulltrúi. Þórdís Gylfadóttir Embla Möller, nemandi við Kvennaskólann í Reykjavík, hefur verið kosin forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF). Kosning fór fram á aðalþingi sambandsins í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn. Þangað voru komnir saman um sextíu fulltrúar frá nemendafélögum framhaldsskólanna víðs vegar af landinu. Meðal gestafyrirlesara á þinginu var Eygló Árnadóttir, kynjafræðingur, og ræddi um starf sitt við að efla íslenska skóla í fræðslu, forvörnum og viðbrögðum við kynbundnu ofbeldi. Sameiningamál framhaldsskólanna voru nemendum einnig ofarlega í huga og var mikið rætt á þinginu. Ein lagabreyting var lögð fyrir þingið sem var samþykkt. Tillagan felur í sér fjölgun fulltrúa í stjórn úr sjö í níu talsins. Þar á meðal var kosið í nýja stöðu til fulltrúa iðn- og tækninema í stjórn.Ný stjórn SÍF skipar: Embla Möller, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosin til forseta Emilía Ósk Hauksdóttir, Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, kosin til varaforseta Sara Natalía Sigurðardóttir, Verzlunarskóli Íslands, kosin til alþjóðafulltrúa Eva Karen Jóhannsdóttir, Tækniskólinn í Hafnarfirði, kosin til iðnnemafulltrúa Anton Bjarmi Björnsson, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, kosinn til gjaldkera Valgerður Eyja Eyþórsdóttir, útskrifaður nemandi úr Verzlunarskóla Íslands og nú nemandi í Háskólanum í Reykjavík, meðstjórnandi Ívar Máni Hrannarsson, Tækniskólinn á Háteigsvegi, kosinn til meðstjórnanda Daníel Þröstur Pálsson, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosinn til meðstjórnanda Alda Ricart Andradóttir, Fjölbrautarskólinn við Ármúla, kosin til meðstjórnanda Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Meðal gestafyrirlesara á þinginu var Eygló Árnadóttir, kynjafræðingur, og ræddi um starf sitt við að efla íslenska skóla í fræðslu, forvörnum og viðbrögðum við kynbundnu ofbeldi. Sameiningamál framhaldsskólanna voru nemendum einnig ofarlega í huga og var mikið rætt á þinginu. Ein lagabreyting var lögð fyrir þingið sem var samþykkt. Tillagan felur í sér fjölgun fulltrúa í stjórn úr sjö í níu talsins. Þar á meðal var kosið í nýja stöðu til fulltrúa iðn- og tækninema í stjórn.Ný stjórn SÍF skipar: Embla Möller, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosin til forseta Emilía Ósk Hauksdóttir, Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, kosin til varaforseta Sara Natalía Sigurðardóttir, Verzlunarskóli Íslands, kosin til alþjóðafulltrúa Eva Karen Jóhannsdóttir, Tækniskólinn í Hafnarfirði, kosin til iðnnemafulltrúa Anton Bjarmi Björnsson, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, kosinn til gjaldkera Valgerður Eyja Eyþórsdóttir, útskrifaður nemandi úr Verzlunarskóla Íslands og nú nemandi í Háskólanum í Reykjavík, meðstjórnandi Ívar Máni Hrannarsson, Tækniskólinn á Háteigsvegi, kosinn til meðstjórnanda Daníel Þröstur Pálsson, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosinn til meðstjórnanda Alda Ricart Andradóttir, Fjölbrautarskólinn við Ármúla, kosin til meðstjórnanda
Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira