Versta byrjunin í 22 ár Valur Páll Eiríksson skrifar 18. september 2023 14:00 Belichick var ósáttur í gær. Getty New England Patriots töpuðu í gær öðrum leik tímabilsins á tímabilinu í NFL-deildinni fyrir Miami Dolphins. Liðið er án sigurs eftir tvær umferðir en slíkt hefur ekki gerst í 22 ár. Það hafði ekkert lið í deildinni spilað eins mörg tímabil án þess að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á leiktíð þar til það henti Patriots í gær. Ekki síðan 2001 hefur liðið hafið leiktíð á tveimur töpum. Báðir leikir voru á heimavelli þeirra í Boston en þetta er í fyrsta sinn frá 1975 sem Patriots tapa fyrstu tveimur heimaleikjum sínum. Liðið tapaði fyrir Philadelphia Eagles síðustu helgi áður en tapið fyrir Dolphins í gær bættist við. Patriots fóru hægt af stað í báðum leikjum og hafa misst boltann þrisvar í fyrsta leikhluta í fyrstu tveimur leikjunum. Bill was disgusted : #MIAvsNE on NBC : Stream on #NFLPlus https://t.co/FhXtx7w3wW pic.twitter.com/0rm9YBTgO0— NFL (@NFL) September 18, 2023 Í bæði skipti hefur liðið verið nærri því að koma til baka en tekist í hvorugt skiptið. Frammistaðan fór illa í skapið á Bill Belichick, þjálfara liðsins, sem sást í lok þriðja leikhluta í gær þegar hann kastaði inn rauða flagginu til að fá snúið dómi dómarateymisins. Í stað þess að fleygja flagginu inn á völlinn þrykkti hann því í jörðina við hlið eins dómarans sem stóð við hlið hans. Aðspurður um hæga byrjun var svar Belichicks á blaðamannafundi í gær snarpt: „Við getum ekki kastað boltanum frá okkur.“ Næsti leikur liðsins er við New York Jets á sunnudaginn kemur. Jets-liðið tapaði í gær fyrir Dallas Cowboys eftir sigur á Buffalo Bills síðustu helgi. NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Það hafði ekkert lið í deildinni spilað eins mörg tímabil án þess að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á leiktíð þar til það henti Patriots í gær. Ekki síðan 2001 hefur liðið hafið leiktíð á tveimur töpum. Báðir leikir voru á heimavelli þeirra í Boston en þetta er í fyrsta sinn frá 1975 sem Patriots tapa fyrstu tveimur heimaleikjum sínum. Liðið tapaði fyrir Philadelphia Eagles síðustu helgi áður en tapið fyrir Dolphins í gær bættist við. Patriots fóru hægt af stað í báðum leikjum og hafa misst boltann þrisvar í fyrsta leikhluta í fyrstu tveimur leikjunum. Bill was disgusted : #MIAvsNE on NBC : Stream on #NFLPlus https://t.co/FhXtx7w3wW pic.twitter.com/0rm9YBTgO0— NFL (@NFL) September 18, 2023 Í bæði skipti hefur liðið verið nærri því að koma til baka en tekist í hvorugt skiptið. Frammistaðan fór illa í skapið á Bill Belichick, þjálfara liðsins, sem sást í lok þriðja leikhluta í gær þegar hann kastaði inn rauða flagginu til að fá snúið dómi dómarateymisins. Í stað þess að fleygja flagginu inn á völlinn þrykkti hann því í jörðina við hlið eins dómarans sem stóð við hlið hans. Aðspurður um hæga byrjun var svar Belichicks á blaðamannafundi í gær snarpt: „Við getum ekki kastað boltanum frá okkur.“ Næsti leikur liðsins er við New York Jets á sunnudaginn kemur. Jets-liðið tapaði í gær fyrir Dallas Cowboys eftir sigur á Buffalo Bills síðustu helgi.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira