Segir lið sitt geti ekki treyst á að koma alltaf til baka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 08:00 Sáttur með sigurinn en vill byrja leikina betur. EPA-EFE/VINCE MIGNOT „Við verðum að spila betur en við gerðum í fyrri hálfleik,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. „Við spiluðum betur í síðari hálfleik. Í fyrri hálfleik vorum við í vandræðum líkamlega, vorum ekki beittir, vorum ekki við sjálfir. Við reyndum að finna út hverjir væru tilbúnir eftir landsleikjahléið. Það besta var að þetta var búið og ég hélt við gætum ekki spilað verr, þess vegna breyttum við nánast öllu í síðari hálfleik. Bæði hvað varðar taktík sem og líkamlega þáttinn,“ sagði Klopp um leikinn sem Liverpool vann á endanum 3-1 eftir að hafa lent undir. „Við stýrðum síðari hálfleik nærri allan tímann, þá varð þetta mjög góður leikur. Við áttum skilið að vinna, það er ljóst. Við jöfnuðum, héldum stjórn og unnum leikinn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur.“ „Gæði af bekknum hjálpa gríðarlega. Gæðin á vellinum voru líka rosaleg þó strákarnir hafi átt erfitt með að sýna það. Ég er ánægður með leikmannahópinn.“ Enn og aftur þurfti Liverpool að koma til baka eftir að lenda undir. „Það er jákvætt að vinna leiki eftir að maður vinnur leiki en við getum ekki treyst á það allt tímabilið, við getum það ekki.“ A young fan with "the best question of the entire press conference" #BBCFootball #LFC pic.twitter.com/ZPmRicifYP— Match of the Day (@BBCMOTD) September 16, 2023 „Við verðum almennt að spila betur í fyrri hálfleikjum leikja. Við erum ekki orðnir nægilega stöðugir. Það er of mikið af nýjum hlutum, ég er tilbúinn að vinna í þeim og strákarnir líka. Þeir vildu ekki henda inn handklæðinu og það er gott. Þegar þú vinnur leikina sem þú spilar illa í þá getur þú átt gott tímabil,“ sagði Klopp að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira
„Við spiluðum betur í síðari hálfleik. Í fyrri hálfleik vorum við í vandræðum líkamlega, vorum ekki beittir, vorum ekki við sjálfir. Við reyndum að finna út hverjir væru tilbúnir eftir landsleikjahléið. Það besta var að þetta var búið og ég hélt við gætum ekki spilað verr, þess vegna breyttum við nánast öllu í síðari hálfleik. Bæði hvað varðar taktík sem og líkamlega þáttinn,“ sagði Klopp um leikinn sem Liverpool vann á endanum 3-1 eftir að hafa lent undir. „Við stýrðum síðari hálfleik nærri allan tímann, þá varð þetta mjög góður leikur. Við áttum skilið að vinna, það er ljóst. Við jöfnuðum, héldum stjórn og unnum leikinn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur.“ „Gæði af bekknum hjálpa gríðarlega. Gæðin á vellinum voru líka rosaleg þó strákarnir hafi átt erfitt með að sýna það. Ég er ánægður með leikmannahópinn.“ Enn og aftur þurfti Liverpool að koma til baka eftir að lenda undir. „Það er jákvætt að vinna leiki eftir að maður vinnur leiki en við getum ekki treyst á það allt tímabilið, við getum það ekki.“ A young fan with "the best question of the entire press conference" #BBCFootball #LFC pic.twitter.com/ZPmRicifYP— Match of the Day (@BBCMOTD) September 16, 2023 „Við verðum almennt að spila betur í fyrri hálfleikjum leikja. Við erum ekki orðnir nægilega stöðugir. Það er of mikið af nýjum hlutum, ég er tilbúinn að vinna í þeim og strákarnir líka. Þeir vildu ekki henda inn handklæðinu og það er gott. Þegar þú vinnur leikina sem þú spilar illa í þá getur þú átt gott tímabil,“ sagði Klopp að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira