„Eitthvað sem við viljum keppa að á hverju ári“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2023 11:30 Ásgeir Sigurgeirsson og félagar hans í KA fá tækifæri til að vinna sinn fyrsta bikarmeistaratitil í dag. Vísir/Hulda Margrét Ásgeir Sigurgeirsson og félagar hans í KA mæta til leiks á Laugardalsvöll í dag er liðið mætir Víkingum í úrslitum Mjólkurbikars karla. „Eins og þú segir er langt síðan KA var síðast í úrslitum, en spennustigið er mjög gott. Bæði innan liðsins og í klúbbnum öllum,“ sagði Ásgeir í samtali við Aron Guðmundsson í gær. „Þetta er eitthvað sem við viljum vera að keppa að á hverju ári, að koma með titil norður, og við fáum tækifæri til þess núna um helgina.“ Hann segir að KA þurfi að halda sig við sitt skipulag til að geta tryggt sér bikarinn og að veður gæti sett strik í reikninginn. „Ég held bara að við þurfum að spila okkar leik og halda í okkar plan sem við erum búnir að setja upp fyrir leikinn. Við þurfum að mæta þeim líkamlega og ég gæti trúað því að þetta verði líkamlega erfiður leikur. Það verður slæmt veður og völlurinn þungur þannig að við þurfum að spila bara okkar leik,“ bætti Ásgeir við. Kærkomin pása eftir erfitt prógram Eftir tímabil þar sem KA-menn spiluðu þétt vegna þátttöku sinnar í Evrópukeppni hefur liðið nú fengið góða pásu til að endurhlaða batteríin fyrir leikinn stóra í dag. „Það var gott prógram á okkur í júlí og ágúst þar sem við vorum að spila marga leiki og bara geggjaða leiki. Við vorum að spila Evrópuleiki þar sem við viljum vera og keppa í deildinni. En þetta var kærkomin pása og við komum bara ferskir inn í þennan leik á laugardaginn.“ KA er á leið í sinn fjórða bikarúrslitaleik í sögunni, en liðið á enn eftir að fagna bikarmeistaratitlinum. Á sama tíma er Víkingur á leið í sinni fjórða bikarúrslitaleik í röð og getur að sama skapi orðið bikarmeistari í fjórða sinni í röð. Ásgeir segir það þó spennandi að geta bundið enda á sigurgöngu Víkinga. „Þetta er verðugt verkefni, en við höfum trú á að við getum unnið þá. Það er langt síðan seinast að það kom titill norður og langt síðan við unnum úrslitaleik þannig það er kominn tími á það núna. Klippa: Ásgeir Sigurgeirs fyrir bikarúrslit Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira
„Eins og þú segir er langt síðan KA var síðast í úrslitum, en spennustigið er mjög gott. Bæði innan liðsins og í klúbbnum öllum,“ sagði Ásgeir í samtali við Aron Guðmundsson í gær. „Þetta er eitthvað sem við viljum vera að keppa að á hverju ári, að koma með titil norður, og við fáum tækifæri til þess núna um helgina.“ Hann segir að KA þurfi að halda sig við sitt skipulag til að geta tryggt sér bikarinn og að veður gæti sett strik í reikninginn. „Ég held bara að við þurfum að spila okkar leik og halda í okkar plan sem við erum búnir að setja upp fyrir leikinn. Við þurfum að mæta þeim líkamlega og ég gæti trúað því að þetta verði líkamlega erfiður leikur. Það verður slæmt veður og völlurinn þungur þannig að við þurfum að spila bara okkar leik,“ bætti Ásgeir við. Kærkomin pása eftir erfitt prógram Eftir tímabil þar sem KA-menn spiluðu þétt vegna þátttöku sinnar í Evrópukeppni hefur liðið nú fengið góða pásu til að endurhlaða batteríin fyrir leikinn stóra í dag. „Það var gott prógram á okkur í júlí og ágúst þar sem við vorum að spila marga leiki og bara geggjaða leiki. Við vorum að spila Evrópuleiki þar sem við viljum vera og keppa í deildinni. En þetta var kærkomin pása og við komum bara ferskir inn í þennan leik á laugardaginn.“ KA er á leið í sinn fjórða bikarúrslitaleik í sögunni, en liðið á enn eftir að fagna bikarmeistaratitlinum. Á sama tíma er Víkingur á leið í sinni fjórða bikarúrslitaleik í röð og getur að sama skapi orðið bikarmeistari í fjórða sinni í röð. Ásgeir segir það þó spennandi að geta bundið enda á sigurgöngu Víkinga. „Þetta er verðugt verkefni, en við höfum trú á að við getum unnið þá. Það er langt síðan seinast að það kom titill norður og langt síðan við unnum úrslitaleik þannig það er kominn tími á það núna. Klippa: Ásgeir Sigurgeirs fyrir bikarúrslit
Mjólkurbikar karla KA Víkingur Reykjavík Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ Sjá meira