Hefur 111 sinnum komið við sögu lögreglu en fer ekki í nálgunarbann Jón Þór Stefánsson skrifar 15. september 2023 17:07 Landsréttur ákvarðaði að varhugavert væri að úrskurða manninn í nálgunarbann vegna heimsókna hans til fyrrverandi eiginkonu og foreldra hennar. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur fellt úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að maður skuli sæta nálgunarbanni. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður staðfest nálgunarbannið. Í úrskurði dómstólsins kom fram að maðurinn hefði á þessu ári komið við sögu lögreglu í 111 málum hjá lögreglu. Oft hafi það verið vegna þess að koma honum út af stöðum þar sem hann var óvelkominn. Þá væri hann til rannsókna í nítján málum, meðal annars grunaður um brot á lögreglusamþykkt, vopnalagabrot, hótanir, þjófnað, húsbrot, fíkniefnabrot, eignaspjöll og kynferðislega áreitni. Nálgunarbannið var sem átti að vara í sex mánuði, en það var gagnvart fyrrverandi eiginkonu mannsins. Sambúð þeirra lauk árið 2021, en þau skyldu ári síðar. Fram kemur að þau eigi saman tvö ung börn. Honum var gert að halda sig fjarri lögheimili konunnar og heimili foreldra hennar. Hann á að hafa raskað friði konunnar með því að hafa í nokkur skipti komið á heimili konunnar, og foreldra hennar óboðinn. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að varhugavert væri að úrskurða manninn í nálgunarbann á grundvelli umræddra heimsókna. Tekið væri tillit til þess að hann hafi aldrei áður verið settur í nálgunarbann. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður staðfest nálgunarbannið. Í úrskurði dómstólsins kom fram að maðurinn hefði á þessu ári komið við sögu lögreglu í 111 málum hjá lögreglu. Oft hafi það verið vegna þess að koma honum út af stöðum þar sem hann var óvelkominn. Þá væri hann til rannsókna í nítján málum, meðal annars grunaður um brot á lögreglusamþykkt, vopnalagabrot, hótanir, þjófnað, húsbrot, fíkniefnabrot, eignaspjöll og kynferðislega áreitni. Nálgunarbannið var sem átti að vara í sex mánuði, en það var gagnvart fyrrverandi eiginkonu mannsins. Sambúð þeirra lauk árið 2021, en þau skyldu ári síðar. Fram kemur að þau eigi saman tvö ung börn. Honum var gert að halda sig fjarri lögheimili konunnar og heimili foreldra hennar. Hann á að hafa raskað friði konunnar með því að hafa í nokkur skipti komið á heimili konunnar, og foreldra hennar óboðinn. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að varhugavert væri að úrskurða manninn í nálgunarbann á grundvelli umræddra heimsókna. Tekið væri tillit til þess að hann hafi aldrei áður verið settur í nálgunarbann.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira