Ingibjörg Gréta Gísladóttir verkefnastjóri fundarins sagði í samtali við Vísi á fimmtudag að fundinum sé ætlað að stuðla að lýðræðislegri umræðu.
Dagskrána má sjá á heimasíðu fundarins en hann er opinn öllum og ekkert kostar inn á viðburði og fjölbreyttar málstofur.
Horfa má á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: