Heldur vart vatni yfir Ísaki sem hefur komið inn af krafti í Þýskalandi Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 14:30 Ísak Bergmann í leik með Fortuna Dusseldorf Vísir/Getty Óhætt er að segja að íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dusseldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá félaginu. Daniel Thioune, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leikmann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæðastigi. Frá þessu greinir Thioune í samtali við þýska vefmiðilinn Bild en Ísak Bergmann gekk til liðs við Fortuna Dusseldorf, sem leikur í næst efstu deild í Þýskalandi, frá danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn. „Ég nudda stundum á mér augun til að kanna hvort ég sé að sjá rétt, ég er svo hissa að önnur lið skildu ekki hafa náð að næla í þennan leikmann á undan okkur.“ Daniel ThiouaneVísir/Getty Ísak sé algjör demantur fyrir þjálfara að vinna með. „Hann mun nýtast okkur afar vel á næstu mánuðum,“ segir Thioune en Ísak hefur átt lykilþátt í góðri byrjun Fortuna Dusseldorf á yfirstandandi tímabili í Þýskalandi, leikið fjóra leiki með liði Fortuna Dusseldorf og hefur í þeim leikjum gefið tvær stoðsendingar. Liðið er sem stendur í 4. sæti þýsku B-deildarinnar með 10 stig eftir fyrstu fimm leiki sína. Hinn tvítugi Ísak skipti yfir til Fortuna Dusseldorf eftir að tækifærin með aðalliði FC Kaupmannahafnar fóru að vera af skornum skammti. Hjá danska liðinu varð hann í tvígang danskur meistari og einu sinni danskur bikarmeistari, hefur leikið 61 leik með liðinu til þessa, skorað sjö mörk og gefið fimm stoðsendingar. Ísak á að baki 20 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og hefur í þeim leikjum skorað þrjú mörk. Hann er uppalinn hjá ÍA á Akranesi og er sonur fyrrum atvinnu- og landsliðsmannsins Jóhannesar Karls Guðjónssonar sem er nú aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. Þýski boltinn Danski boltinn ÍA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Frá þessu greinir Thioune í samtali við þýska vefmiðilinn Bild en Ísak Bergmann gekk til liðs við Fortuna Dusseldorf, sem leikur í næst efstu deild í Þýskalandi, frá danska meistaraliðinu FC Kaupmannahöfn. „Ég nudda stundum á mér augun til að kanna hvort ég sé að sjá rétt, ég er svo hissa að önnur lið skildu ekki hafa náð að næla í þennan leikmann á undan okkur.“ Daniel ThiouaneVísir/Getty Ísak sé algjör demantur fyrir þjálfara að vinna með. „Hann mun nýtast okkur afar vel á næstu mánuðum,“ segir Thioune en Ísak hefur átt lykilþátt í góðri byrjun Fortuna Dusseldorf á yfirstandandi tímabili í Þýskalandi, leikið fjóra leiki með liði Fortuna Dusseldorf og hefur í þeim leikjum gefið tvær stoðsendingar. Liðið er sem stendur í 4. sæti þýsku B-deildarinnar með 10 stig eftir fyrstu fimm leiki sína. Hinn tvítugi Ísak skipti yfir til Fortuna Dusseldorf eftir að tækifærin með aðalliði FC Kaupmannahafnar fóru að vera af skornum skammti. Hjá danska liðinu varð hann í tvígang danskur meistari og einu sinni danskur bikarmeistari, hefur leikið 61 leik með liðinu til þessa, skorað sjö mörk og gefið fimm stoðsendingar. Ísak á að baki 20 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og hefur í þeim leikjum skorað þrjú mörk. Hann er uppalinn hjá ÍA á Akranesi og er sonur fyrrum atvinnu- og landsliðsmannsins Jóhannesar Karls Guðjónssonar sem er nú aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins.
Þýski boltinn Danski boltinn ÍA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira