Ingvar tekur við af Pétri Má hjá Nox Medical Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2023 07:53 Ingvar Hjálmarsson og Pétur Már Halldórsson. Aðsend Ingvar Hjálmarsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri íslenska hátæknifyrirtækisins Nox Medical. Hann tekur við keflinu af Pétri Má Halldórssyni sem leitt hefur félagið síðan 2011 og tekur Pétur á sama tíma sæti í stjórn Nox Health. Frá þessu segir í tilkynningu. Þar segir að Ingvar hafi starfað hjá Nox síðastliðin tíu ár og setið í framkvæmdastjórn sem einn af lykilstjórnendum félagsins. Hann hafi haft yfirumsjón með stefnumótun, vörustýringu, markaðsmálum og umbreytingum og sé með tæplega tuttugu ára reynslu sem stjórnandi í vaxtarfyrirtækjum og hafi leitt margar umbreytingar á sínum ferli. „Pétur Már leiddi félagið þegar það markaði sér stöðu sem fremsta fyrirtæki heims í framleiðslu lækningatækja til svefnrannsókna. Á þeim tíma fjörutíufaldaði félagið tekjur sínar, úr 1 milljón evra í 40 milljónir evra. Starfsmenn Nox Medical telja nú um 120 manns. Pétur leiddi félagið einnig í gegnum árangursríkan samruna við systurfélag Nox Medical í Bandaríkjunum árið 2019 og tók þannig þátt í að skapa Nox Health – leiðandi fyrirtæki í svefnheilbrigðismálum á heimsvísu. Við samrunann gerðist Sigurjón Kristjánsson forstjóri Nox Health og Nox Medical varð sjálfstæð rekstrareining innan þess,“ segir í tilkynningunni. Um Nox Medical segir að það sé íslenskt hátæknifyrirtæki sem þrói og framleiði mælitæki, hugbúnað, skýjalausnir og gervigreind sem notuð séu af læknum og heilbrigðisstarfsfólki til að mæla lífsmörk í svefni og greina svefnraskanir og svefnsjúkdóma. „Fyrirtækið starfar á alþjóðamarkaði og er leiðandi fyrirtæki á sviði lækningatækja í svefni. Nox Medical er partur af Nox Health, sem er leiðtogi á heimsvísu í svefnheilbrigðislausnum. Árlega fá yfir tvær milljónir einstaklinga greiningu og lausn sinna svefnsjúkdóma með lausnum félagsins,“ segir um fyrirtækið. Vistaskipti Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu. Þar segir að Ingvar hafi starfað hjá Nox síðastliðin tíu ár og setið í framkvæmdastjórn sem einn af lykilstjórnendum félagsins. Hann hafi haft yfirumsjón með stefnumótun, vörustýringu, markaðsmálum og umbreytingum og sé með tæplega tuttugu ára reynslu sem stjórnandi í vaxtarfyrirtækjum og hafi leitt margar umbreytingar á sínum ferli. „Pétur Már leiddi félagið þegar það markaði sér stöðu sem fremsta fyrirtæki heims í framleiðslu lækningatækja til svefnrannsókna. Á þeim tíma fjörutíufaldaði félagið tekjur sínar, úr 1 milljón evra í 40 milljónir evra. Starfsmenn Nox Medical telja nú um 120 manns. Pétur leiddi félagið einnig í gegnum árangursríkan samruna við systurfélag Nox Medical í Bandaríkjunum árið 2019 og tók þannig þátt í að skapa Nox Health – leiðandi fyrirtæki í svefnheilbrigðismálum á heimsvísu. Við samrunann gerðist Sigurjón Kristjánsson forstjóri Nox Health og Nox Medical varð sjálfstæð rekstrareining innan þess,“ segir í tilkynningunni. Um Nox Medical segir að það sé íslenskt hátæknifyrirtæki sem þrói og framleiði mælitæki, hugbúnað, skýjalausnir og gervigreind sem notuð séu af læknum og heilbrigðisstarfsfólki til að mæla lífsmörk í svefni og greina svefnraskanir og svefnsjúkdóma. „Fyrirtækið starfar á alþjóðamarkaði og er leiðandi fyrirtæki á sviði lækningatækja í svefni. Nox Medical er partur af Nox Health, sem er leiðtogi á heimsvísu í svefnheilbrigðislausnum. Árlega fá yfir tvær milljónir einstaklinga greiningu og lausn sinna svefnsjúkdóma með lausnum félagsins,“ segir um fyrirtækið.
Vistaskipti Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira