Arnar Geirsson frá Connecticut til New York Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2023 16:13 Arnar Geirsson var yfirlæknir hjartaskurðlækninga hjá Yale-New Haven-sjúkrahúsinu í Connecticut frá 2016 til þessa árs. Nú heldur hann til New York. Aðsend Arnar Geirsson, hjartaskurðlæknir, hefur verið ráðinn forstöðumaður hjarta- og æðasjúkdómastofu og yfirskurðlæknir hjartalokuprógramms NewYork Presbyterian-sjúkrahússins og Irving læknamiðstöðvarinnar hjá Columbia-háskólanum í New York-borg. Hann er einnig skipaður prófessor í skurðlækningum við brjósthols- og æðaskurðlæknadeild Columbia-háskólans. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar er því haldið fram að New York Presbyterian sé einn af fremstu spítölum í heimi, ekki hvað síst í meðferð hjarta- og æðasjúkdóma. Hjartalokuprógramm NewYork-Presbyterian sé þá eitt það öflugasta í Bandaríkjunum. Arnar mun í sínu nýja hlutverki leiða teymi hjartalækna og hjartaskurðlækna. Í tilkynningunni segir að í því muni felast að efla teymið, sérstaklega varðandi nýsköpun hjartaskurðaðgerða. Þá muni hann einnig þjálfa og leiðbeina næstu kynslóð lækna sem sérhæfa sig í meðferð hjartalokusjúkdóma. Arnar útskrifaðist frá læknadeild Háskóla Íslands 1997 og stundaði sérnám í almennum skurðlækningum í Yale-háskólanum og hjartaskurðlækningum í Pennsylvania-háskólanum. Lengst af hefur hann unnið sem hjartaskurðlæknir hjá Yale-New Haven-sjúkrahúsinu en hann hefur einnig starfað sem skurðlæknir á Landspítalanum árin 2012 til 2016. Hann var einnig yfirlæknir hjartaskurðlækninga hjá Yale-New Haven-sjúkrahúsinu í Connecticut frá 2016 til þessa árs. Arnar er giftur Dr. Sigríði Benediktsdóttur, hagfræðingi, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og fyrirlesara við Alþjóðaskóla Columbia-háskólans. Saman eiga þau þrjá syni sem eru búsettir í Bandaríkjunum. Vistaskipti Bandaríkin Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar er því haldið fram að New York Presbyterian sé einn af fremstu spítölum í heimi, ekki hvað síst í meðferð hjarta- og æðasjúkdóma. Hjartalokuprógramm NewYork-Presbyterian sé þá eitt það öflugasta í Bandaríkjunum. Arnar mun í sínu nýja hlutverki leiða teymi hjartalækna og hjartaskurðlækna. Í tilkynningunni segir að í því muni felast að efla teymið, sérstaklega varðandi nýsköpun hjartaskurðaðgerða. Þá muni hann einnig þjálfa og leiðbeina næstu kynslóð lækna sem sérhæfa sig í meðferð hjartalokusjúkdóma. Arnar útskrifaðist frá læknadeild Háskóla Íslands 1997 og stundaði sérnám í almennum skurðlækningum í Yale-háskólanum og hjartaskurðlækningum í Pennsylvania-háskólanum. Lengst af hefur hann unnið sem hjartaskurðlæknir hjá Yale-New Haven-sjúkrahúsinu en hann hefur einnig starfað sem skurðlæknir á Landspítalanum árin 2012 til 2016. Hann var einnig yfirlæknir hjartaskurðlækninga hjá Yale-New Haven-sjúkrahúsinu í Connecticut frá 2016 til þessa árs. Arnar er giftur Dr. Sigríði Benediktsdóttur, hagfræðingi, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og fyrirlesara við Alþjóðaskóla Columbia-háskólans. Saman eiga þau þrjá syni sem eru búsettir í Bandaríkjunum.
Vistaskipti Bandaríkin Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira