Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Hjörvar Ólafsson skrifar 11. september 2023 20:39 Tólfan var mætta að vanda á Laugardalsvöllinn. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. Hér að neðan má sjá nokkrar færslur þar sem frammistaða leikmanna íslenska liðsins er rædd: Hjöbbi Hermanns flottur— Vilhjálmur Hallsson (@Vilhjalmurfreyr) September 11, 2023 Alvöru holning á þessum tveimur. #fotboltinet pic.twitter.com/QHGU4Dble3— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 11, 2023 Alfons með mjög sterka ég spila í Hollandi hárgreiðsluÞjóð sem elskar ennþá vel vatnsgreidda menn— Freyr S.N. (@fs3786) September 11, 2023 Fylkis vörninni enþa að halda hreinu — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) September 11, 2023 "Jeremías á jólaskónum!" hrópaði @nablinn í fréttamannastúkunni þegar hans maður Jón Dagur klúðraði þessu færiFæranýtingin okkar á Laugardalsvelli er eitthvað grín þessa mánuðina #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2023 Luka er ennþá að öskra á sjónvarpið sending frá hægri klára með vinstri — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 11, 2023 Hákon Arnar er hrikalega spennandi leikmaður með smekkfullan poka af gæðum og er að sýna það. Hann er tvítugur! Framtíðin. (Hann fær örugglega enn martraðir yfir því að árita allar þessar fótboltamyndir fyrir Topps en ég passa þær fyrir hann þar til hann semur við Real ) pic.twitter.com/n2Qz4JQBfS— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 11, 2023 Þetta var alveg hálf færi hjá JD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) September 11, 2023 Það er nú nánast lögreglumál að Jón Dagur hafi ekki byrjað þennan leik. Hann hefur gjörsamlega breytt þessum leik.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2023 JD buin að vera sturlaður— Adam Palsson (@Adampalss) September 11, 2023 Get in Alfredo!— Max Koala (@Maggihodd) September 11, 2023 Finnbagazza you cheeky fkn bastard!!— Jói Skúli (@joiskuli10) September 11, 2023 Geggjaður sigur og hugrekki í lokin. Þetta er eitthvað að byggja á! Koma svo Ísland. Enn smá séns....— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 11, 2023 Yes yes yes yes I'm feeling happy — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Hjörtur loksins í startinu, gríðarlega flottur í dag, en Hákon bar af inni á vellinum. Þvílík frammistaða!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 11, 2023 Djöfull er gaman að vinna aftur leik sem skiptir máli. Það glitti í gömlu gildin og geggjað að sjá menn fagna þessu almennilega. Þetta skipti þá máli. Hugarfar og attitude mun koma okkur langt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 11, 2023 Finnbogo maður— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 11, 2023 Klassi yfir Hákoni í kvöld. Alltaf að reyna búa eh til og koma boltanum fram og gæði í sendingum. Verður einn sá mikilvægasti í þessu liði á næstu árum.— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 11, 2023 Thank you for scoring the last time to win. @footballiceland @HilmarJokull #afram_Island pic.twitter.com/OR0b0rhIek— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Sjá meira
Hér að neðan má sjá nokkrar færslur þar sem frammistaða leikmanna íslenska liðsins er rædd: Hjöbbi Hermanns flottur— Vilhjálmur Hallsson (@Vilhjalmurfreyr) September 11, 2023 Alvöru holning á þessum tveimur. #fotboltinet pic.twitter.com/QHGU4Dble3— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 11, 2023 Alfons með mjög sterka ég spila í Hollandi hárgreiðsluÞjóð sem elskar ennþá vel vatnsgreidda menn— Freyr S.N. (@fs3786) September 11, 2023 Fylkis vörninni enþa að halda hreinu — Samúel Samúelsson (@SSamelsson) September 11, 2023 "Jeremías á jólaskónum!" hrópaði @nablinn í fréttamannastúkunni þegar hans maður Jón Dagur klúðraði þessu færiFæranýtingin okkar á Laugardalsvelli er eitthvað grín þessa mánuðina #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 11, 2023 Luka er ennþá að öskra á sjónvarpið sending frá hægri klára með vinstri — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 11, 2023 Hákon Arnar er hrikalega spennandi leikmaður með smekkfullan poka af gæðum og er að sýna það. Hann er tvítugur! Framtíðin. (Hann fær örugglega enn martraðir yfir því að árita allar þessar fótboltamyndir fyrir Topps en ég passa þær fyrir hann þar til hann semur við Real ) pic.twitter.com/n2Qz4JQBfS— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) September 11, 2023 Þetta var alveg hálf færi hjá JD— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) September 11, 2023 Það er nú nánast lögreglumál að Jón Dagur hafi ekki byrjað þennan leik. Hann hefur gjörsamlega breytt þessum leik.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 11, 2023 JD buin að vera sturlaður— Adam Palsson (@Adampalss) September 11, 2023 Get in Alfredo!— Max Koala (@Maggihodd) September 11, 2023 Finnbagazza you cheeky fkn bastard!!— Jói Skúli (@joiskuli10) September 11, 2023 Geggjaður sigur og hugrekki í lokin. Þetta er eitthvað að byggja á! Koma svo Ísland. Enn smá séns....— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 11, 2023 Yes yes yes yes I'm feeling happy — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023 Hjörtur loksins í startinu, gríðarlega flottur í dag, en Hákon bar af inni á vellinum. Þvílík frammistaða!— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) September 11, 2023 Djöfull er gaman að vinna aftur leik sem skiptir máli. Það glitti í gömlu gildin og geggjað að sjá menn fagna þessu almennilega. Þetta skipti þá máli. Hugarfar og attitude mun koma okkur langt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 11, 2023 Finnbogo maður— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) September 11, 2023 Klassi yfir Hákoni í kvöld. Alltaf að reyna búa eh til og koma boltanum fram og gæði í sendingum. Verður einn sá mikilvægasti í þessu liði á næstu árum.— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) September 11, 2023 Thank you for scoring the last time to win. @footballiceland @HilmarJokull #afram_Island pic.twitter.com/OR0b0rhIek— Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) September 11, 2023
Íslenski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Sjá meira