Goff gefið 359 heppnaðar sendingar og nálgast met Rodgers Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 21:30 Jared Goff í fyrsta leik tímabilsins gegn Kansas City Chiefs Vísir/Getty Jared Goff, leikstjórnandi Detroit Lions, nálgast ótrúlegt met þar sem hann hefur gefið 359 heppnaðar sendingar án þess að kasta boltanum í hendur andstæðings. NFL-deildin fór af stað síðasta fimmtudag þar sem Detroit Lions hafði betur gegn ríkjandi meisturum Kansas City Chiefs í opnunarleik. Goff hefur gefið 359 sendingar án þess að kasta boltanum frá sér sem er það þriðja mesta í sögu deildarinnar. Goff kastaði boltanum síðast frá sér í níundu umferð á síðasta tímabili gegn Green Bay Packers. Tom Brady er í öðru sæti með 399 heppnaðar sendingar sem endaði árið 2022. Brady hafði áður komist á þennan lista en þá gaf hann 358 heppnaðar sendingar í röð frá árinu 2010-2011 án þess að kasta frá sér. Goff tók fram úr honum í síðasta leik gegn Chiefs. #Lions QB Jared Goff is closing in on the NFL record for consecutive passes without an INT.https://t.co/avgt69KqpaGoff has thrown 359 consecutive passes without an INT, which is the 3rd most in NFL history. His last INT came in Week 9 of last season.He's closing in on the… pic.twitter.com/ZS2Mkz2kqL— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 9, 2023 Goff þarf 44 heppnaðar sendingar í viðbót til þess að slá metið. Aaron Rodgers á metið með 403 heppnaðar sendingar. NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
NFL-deildin fór af stað síðasta fimmtudag þar sem Detroit Lions hafði betur gegn ríkjandi meisturum Kansas City Chiefs í opnunarleik. Goff hefur gefið 359 sendingar án þess að kasta boltanum frá sér sem er það þriðja mesta í sögu deildarinnar. Goff kastaði boltanum síðast frá sér í níundu umferð á síðasta tímabili gegn Green Bay Packers. Tom Brady er í öðru sæti með 399 heppnaðar sendingar sem endaði árið 2022. Brady hafði áður komist á þennan lista en þá gaf hann 358 heppnaðar sendingar í röð frá árinu 2010-2011 án þess að kasta frá sér. Goff tók fram úr honum í síðasta leik gegn Chiefs. #Lions QB Jared Goff is closing in on the NFL record for consecutive passes without an INT.https://t.co/avgt69KqpaGoff has thrown 359 consecutive passes without an INT, which is the 3rd most in NFL history. His last INT came in Week 9 of last season.He's closing in on the… pic.twitter.com/ZS2Mkz2kqL— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 9, 2023 Goff þarf 44 heppnaðar sendingar í viðbót til þess að slá metið. Aaron Rodgers á metið með 403 heppnaðar sendingar.
NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira