Ítalía missteig sig gegn Norður Makedóníu | Kósóvó og Sviss gerðu dramatískt jafntefli Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 20:45 Norður Makedónía og Ítlaía gerðu jafntefli Vísir/Getty Jafntefli var niðurstaðan í síðustu þremur leikjum kvöldsins í undankeppni EM. Ítalía gerði jafntefli gegn Norður Makedóníu í C-riðli. Ciro Immobile skoraði á 47. mínútu. Allt benti til þess að Ítalía væri að fara taka stigin þrjú en Enis Bardhi jafnaði á 81. mínútu og tryggði heimamönnum stig. Norður Makedónía og Ítalía eru bæði með 4 stig í riðlinum en Norður Makedónía hefur spilað leik meira. Who's qualifying from Group C? ➡️#EURO2024 pic.twitter.com/FeQcIIlAAu— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2023 Í I-riðli gerðu Kósóvó og Sviss 2-2 jafntefli. Remo Freuler kom Sviss yfir á 14. mínútu og staðan var 0-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik jafnaði Vedat Muriqi en Amir Rrahmani varð síðan fyrir því óláni að gera sjálfsmark. Allt benti til þess að Sviss myndi taka stigin þrjú en Vedat skoraði sitt annað mark í uppbótartíma og tryggði Kósóvó stig Rúmenía og Ísrael gerðu 1-1 jafntefli. Framherjinn, Denis Alibec, kom Rúmenum yfir um miðjan fyrri hálfleik og þannig var staðan í hálfleik. Oscar Gloukh jafnaði þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og fleiri urðu mörkin ekki. Rúmenía og Ísrael eru í harðri baráttu um annað sætið í I-riðli og eftir fimm leiki munar aðeins einu stigi. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Ítalía gerði jafntefli gegn Norður Makedóníu í C-riðli. Ciro Immobile skoraði á 47. mínútu. Allt benti til þess að Ítalía væri að fara taka stigin þrjú en Enis Bardhi jafnaði á 81. mínútu og tryggði heimamönnum stig. Norður Makedónía og Ítalía eru bæði með 4 stig í riðlinum en Norður Makedónía hefur spilað leik meira. Who's qualifying from Group C? ➡️#EURO2024 pic.twitter.com/FeQcIIlAAu— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 9, 2023 Í I-riðli gerðu Kósóvó og Sviss 2-2 jafntefli. Remo Freuler kom Sviss yfir á 14. mínútu og staðan var 0-1 í hálfleik. Í síðari hálfleik jafnaði Vedat Muriqi en Amir Rrahmani varð síðan fyrir því óláni að gera sjálfsmark. Allt benti til þess að Sviss myndi taka stigin þrjú en Vedat skoraði sitt annað mark í uppbótartíma og tryggði Kósóvó stig Rúmenía og Ísrael gerðu 1-1 jafntefli. Framherjinn, Denis Alibec, kom Rúmenum yfir um miðjan fyrri hálfleik og þannig var staðan í hálfleik. Oscar Gloukh jafnaði þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og fleiri urðu mörkin ekki. Rúmenía og Ísrael eru í harðri baráttu um annað sætið í I-riðli og eftir fimm leiki munar aðeins einu stigi.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira