Gjörunnin matvæli í lagi stöku sinnum Bjarki Sigurðsson skrifar 9. september 2023 20:31 Heiðdís Snorradóttir er næringafræðingur. Vísir/Ívar Fannar Næringafræðingur segir fólk ekki þurfa að hafa of miklar áhyggjur af áti á svokölluðum gjörunnum matvælum, sem oft eru markaðssett sem heilsuvara. Það sé vissulega betra að borða minna unninn mat - en borði fólk einnig næringarríkt fæði á móti sé ekkert að óttast. Ekki er allur matur jafn hollur og hann er látinn líta út fyrir að vera. það getur verið vegna þess að hann er það sem kallast gjörunnin matvæli. Hár blóðþrýstingur Nýlega birtist stór rannsókn á erlendri grundu um gjörunninn mat. Um er að ræða matvæli sem hafa verið unnin svakalega mikið en undir þann flokk mætti til dæmis setja einhverjar tegundir próteinstykkja, morgunkorns, jógúrt og fleira. Víðs vegar í Bandaríkjunum og Bretlandi samanstendur allt að áttatíu prósent af mataræði fólks af gjörunnum matvælum. Í rannsókninni er rætt um að gjörunnin matvæli geti hækkað blóðþrýsting fólks og aukið líkur á hjartaáfalli og heilablóðfalli. Þá sé mikið af gjörunnum mat látinn líta út fyrir að vera heilsuvara þrátt fyrir að hann sé það alls ekki. Klippa: Gjörunnin heilsuvara Ávaxtastangir ekki bannaðar Heiðdís Snorradóttir næringarfræðingur segir þó ekki allan gjörunninn mat vera slæman fyrir fólk, til að mynda gjörunninn heilsumatur. „Maður getur alltaf spurt sig, ef ég er að kaupa mér ávaxtastangir en get borðað ávexti. Þá ætti ég að velja ávexti. Það þýðir samt ekki að ávaxtastangir séu bannaðar. Við missum svolítið af því ef við erum að fá ávaxtastangir í staðinn fyrir ávexti. Líka það að þessi matvæli þau standa illa með okkur. Þannig þau auka ekki á sedduna hjá okkur og þar af leiðandi verðum við fyrr svöng,“ segir Heiðdís. Hægt að jafna út Hún segir fólk geta að vissu leyti jafnað átið á gjörunnum matvælum út. „Ég held að það sé mikilvægt að fólk átti sig á því að ef það er að borða mikið unnin matvæli og næringarríkan mat, þarf ég ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu. Stöku pitsa og stöku eitthvað kex og kökur er ekkert mál. Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af því,“ segir Heiðdís. Heilsa Matur Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
Ekki er allur matur jafn hollur og hann er látinn líta út fyrir að vera. það getur verið vegna þess að hann er það sem kallast gjörunnin matvæli. Hár blóðþrýstingur Nýlega birtist stór rannsókn á erlendri grundu um gjörunninn mat. Um er að ræða matvæli sem hafa verið unnin svakalega mikið en undir þann flokk mætti til dæmis setja einhverjar tegundir próteinstykkja, morgunkorns, jógúrt og fleira. Víðs vegar í Bandaríkjunum og Bretlandi samanstendur allt að áttatíu prósent af mataræði fólks af gjörunnum matvælum. Í rannsókninni er rætt um að gjörunnin matvæli geti hækkað blóðþrýsting fólks og aukið líkur á hjartaáfalli og heilablóðfalli. Þá sé mikið af gjörunnum mat látinn líta út fyrir að vera heilsuvara þrátt fyrir að hann sé það alls ekki. Klippa: Gjörunnin heilsuvara Ávaxtastangir ekki bannaðar Heiðdís Snorradóttir næringarfræðingur segir þó ekki allan gjörunninn mat vera slæman fyrir fólk, til að mynda gjörunninn heilsumatur. „Maður getur alltaf spurt sig, ef ég er að kaupa mér ávaxtastangir en get borðað ávexti. Þá ætti ég að velja ávexti. Það þýðir samt ekki að ávaxtastangir séu bannaðar. Við missum svolítið af því ef við erum að fá ávaxtastangir í staðinn fyrir ávexti. Líka það að þessi matvæli þau standa illa með okkur. Þannig þau auka ekki á sedduna hjá okkur og þar af leiðandi verðum við fyrr svöng,“ segir Heiðdís. Hægt að jafna út Hún segir fólk geta að vissu leyti jafnað átið á gjörunnum matvælum út. „Ég held að það sé mikilvægt að fólk átti sig á því að ef það er að borða mikið unnin matvæli og næringarríkan mat, þarf ég ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu. Stöku pitsa og stöku eitthvað kex og kökur er ekkert mál. Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af því,“ segir Heiðdís.
Heilsa Matur Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira