Hámarksaldur heilbrigðisstarfsfólks hækkar í 75 ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. september 2023 10:16 Sjötíu ára reglan tók gildi árið 1947. Vísir/Vilhelm Á síðasta löggjafarþingi var frumvarp heilbrigðisráðherra um hækkun hámarksaldurs heilbrigðisstarfsfólks upp í 75 ár samþykkt. Frumvarpið tekur gildi þann 1. janúar 2024. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn um áætlanir um mönnun í heilbrigðiskerfinu. Þar segir að í frumvarpinu sé að finna nýtt ákvæði sem veitir heilbrigðisstarfsfólki heimild til undanþágu frá 70 ára reglunni. Um er að ræða tímabundna undanþágu sem mun gilda til 31. desember 2028. Þá kemur fram að skilyrði sé að starfið felist í beinum samskiptum við sjúklinga, stoðþjónustu, rannsóknum í tengslum við þjónustu við sjúklinga eða handleiðslu yngra starfsfólks, enda sé skortur á nýliðum í þeim tegundum starfa. Ákvæðið gildi því ekki um ráðningar í embætti eða aðrar stjórnendastöður og ekki um kennarastöður í menntakerfinu. Í ákvæðinu segir einnig að vinnuveitanda sé frjálst að gera framlagningu læknisvottorðs um fullnægjandi heilsu að skilyrði fyrir áframhaldandi störf heilbrigðisstarfsmanns eftir sjötugt. En ákvæðið veitir ekki heilbrigðisstarfsfólki sjálfstæðan rétt til þess að starfa fram yfir sjötugt heldur aðeins heimild til handa vinnuveitenda til þess að ráða í stöður sem nauðsynlegt er að manna. Þannig færi svo að ef tveir jafnhæfir heilbrigðisstarfsmenn sækja um sömu stöðu skal ráða þann sem er undir sjötugu, sé hinn umsækjandinn kominn yfir sjötugt. Heilbrigðismál Landspítalinn Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn um áætlanir um mönnun í heilbrigðiskerfinu. Þar segir að í frumvarpinu sé að finna nýtt ákvæði sem veitir heilbrigðisstarfsfólki heimild til undanþágu frá 70 ára reglunni. Um er að ræða tímabundna undanþágu sem mun gilda til 31. desember 2028. Þá kemur fram að skilyrði sé að starfið felist í beinum samskiptum við sjúklinga, stoðþjónustu, rannsóknum í tengslum við þjónustu við sjúklinga eða handleiðslu yngra starfsfólks, enda sé skortur á nýliðum í þeim tegundum starfa. Ákvæðið gildi því ekki um ráðningar í embætti eða aðrar stjórnendastöður og ekki um kennarastöður í menntakerfinu. Í ákvæðinu segir einnig að vinnuveitanda sé frjálst að gera framlagningu læknisvottorðs um fullnægjandi heilsu að skilyrði fyrir áframhaldandi störf heilbrigðisstarfsmanns eftir sjötugt. En ákvæðið veitir ekki heilbrigðisstarfsfólki sjálfstæðan rétt til þess að starfa fram yfir sjötugt heldur aðeins heimild til handa vinnuveitenda til þess að ráða í stöður sem nauðsynlegt er að manna. Þannig færi svo að ef tveir jafnhæfir heilbrigðisstarfsmenn sækja um sömu stöðu skal ráða þann sem er undir sjötugu, sé hinn umsækjandinn kominn yfir sjötugt.
Heilbrigðismál Landspítalinn Vinnumarkaður Eldri borgarar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent