Sandra aftur inn í landsliðið en ekki pláss fyrir þá markahæstu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2023 13:12 Sandra Sigurðardóttir lék síðast með landsliðinu á Pinatar mótinu í febrúar vísir/vilhelm Sandra Sigurðardóttir snýr aftur í íslenska fótboltalandsliðið fyrir leikina gegn Wales og Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Sandra lagði skóna á hilluna í vor. Þeir stoppuðu stutt við þar og hún tilkynnti að hún væri byrjuð aftur í fótbolta í síðasta mánuði. Hún er nú komin aftur í landsliðið ásamt öðrum markverði Vals, hinni átján ára Fanneyju Ingu Birkisdóttur. Telma Ívarsdóttir (Breiðabliki) er þriðji markvörðurinn en Cecilía Rán Rúnarsdóttir er meidd og verður frá keppni næstu mánuðina. Auk Fanneyjar er Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir nýliði í íslenska hópnum. Athygli vekur að Bryndís Arna Níelsdóttir, langmarkahæsti leikmaður Bestu deildarinnar, er ekki í hópnum. Ísland mætir Wales á Laugardalsvelli 22. september og Þýskalandi í Bochum fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira
Sandra lagði skóna á hilluna í vor. Þeir stoppuðu stutt við þar og hún tilkynnti að hún væri byrjuð aftur í fótbolta í síðasta mánuði. Hún er nú komin aftur í landsliðið ásamt öðrum markverði Vals, hinni átján ára Fanneyju Ingu Birkisdóttur. Telma Ívarsdóttir (Breiðabliki) er þriðji markvörðurinn en Cecilía Rán Rúnarsdóttir er meidd og verður frá keppni næstu mánuðina. Auk Fanneyjar er Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir nýliði í íslenska hópnum. Athygli vekur að Bryndís Arna Níelsdóttir, langmarkahæsti leikmaður Bestu deildarinnar, er ekki í hópnum. Ísland mætir Wales á Laugardalsvelli 22. september og Þýskalandi í Bochum fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir
Markverðir: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 49 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 20 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 53 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 114 leikir, 9 mörk Arna Eiríksdóttir - FH - 2 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 27 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 16 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 1 mark Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 6 leikir, 1 mark Sandra María Jessen - Þór/KA - 33 leikir, 6 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 5 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 35 leikir, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 29 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 28 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 15 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 55 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham FC - 45 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 26 leikir, 4 mörk Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 6 leikir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira