Draga enga ályktun af banaslysinu á Sighvati Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. september 2023 14:00 Eftirlitsmyndavélar Sighvats. Myndavélarnar eru með upptökubúnaði sem virkjast við hreyfingu. Búnaðurinn var hins vegar á verksmiðjustillingum (default) sem nam illa hreyfingu og vistaði ekki allt sem myndavélin nam. Skipstjórinn var að beygja skipinu og var hann því ekki stöðugt að horfa á skjáinn meðr eftirlitsmyndavélunum. RNSA Rannsóknarnefnd samgönguslysa dregur enga ályktun af banaslysi sem varð á línuskipinu Sighvati GK 57 norðarlega á Eldeyjarbanka norðvestan af Garðskaga þann 3. desember síðastliðinn. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar sem birt hefur verið á vef nefndarinnar. Í skýrslu nefndarinnar segir að skipverjinn hafi verið að kasta út færi og baujum í svokölluðu millibóli þegar hann féll útbyrðis. Um þrjátíu mínútur liðu áður en aðrir skipverjar áttu sig á því að eitthvað hefði komið fyrir. Í skýrslunni er viðbrögðum skipverja lýst og leit sem stóð yfir í þrjá daga. Fjölmörg skip komu að leitinni auk þess sem leitast var við kafbát. Einstaka munir tengdir manninum fundust í sjónum en maðurinn fannst aldrei. Fram kemur í skýrslunni að skipið, sem var að leggja línu, hafi haft það verklag að þeir sem voru á vakt skiptust á verkum á millidekki. Tveir skipverjar uppi í færarými tóku eftir því að færi drógust eftir skipinu sem var fest í bauju og belgi. Þegar þeir drógu það inn sáu þeir að það var skorið. Skipverjarnir tengdu nýtt færi við línuna og vörpuðu baugu og belgjum í sjóinn. Svo fóru þeir strax að leita að skipverjanum sem átti að vera í færarými. Hann fannst ekki. Gaf skipstjórinn þá fyrirmæli um að skera á línuna og hélt í samráði við Landhelgisgæsluna á nálægan stað. Áhöfnin var öll sett á útkikk án árangurs. Skipverjar sem gáfu skýrslu telja þá eina skýringu mögulega að maðurinn hafi flækst í færi þegar verið var að leggja línu og fallið með því útbyrðis. Ekkja mannsins hefur höfðað mál um að maðurinn skuli teljast látinn. Vísað var til þess í stefnu sem birt var í Lögbirtingablaðinu á dögunum að ekki sé hægt að gefa út dánarvottorð eða ganga frá skiptum á dánarbúi mannsins nema ákveðið verði fyrir dómi að telja hann látinn. Algengara er en ekki að rannsóknarnefndin álykti um slysin í þeim tilgangi að draga af þeim lærdóm. Nefndin ályktar ekki í málinu. Samgönguslys Leit að skipverja á Sighvati GK-57 Grindavík Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Í skýrslu nefndarinnar segir að skipverjinn hafi verið að kasta út færi og baujum í svokölluðu millibóli þegar hann féll útbyrðis. Um þrjátíu mínútur liðu áður en aðrir skipverjar áttu sig á því að eitthvað hefði komið fyrir. Í skýrslunni er viðbrögðum skipverja lýst og leit sem stóð yfir í þrjá daga. Fjölmörg skip komu að leitinni auk þess sem leitast var við kafbát. Einstaka munir tengdir manninum fundust í sjónum en maðurinn fannst aldrei. Fram kemur í skýrslunni að skipið, sem var að leggja línu, hafi haft það verklag að þeir sem voru á vakt skiptust á verkum á millidekki. Tveir skipverjar uppi í færarými tóku eftir því að færi drógust eftir skipinu sem var fest í bauju og belgi. Þegar þeir drógu það inn sáu þeir að það var skorið. Skipverjarnir tengdu nýtt færi við línuna og vörpuðu baugu og belgjum í sjóinn. Svo fóru þeir strax að leita að skipverjanum sem átti að vera í færarými. Hann fannst ekki. Gaf skipstjórinn þá fyrirmæli um að skera á línuna og hélt í samráði við Landhelgisgæsluna á nálægan stað. Áhöfnin var öll sett á útkikk án árangurs. Skipverjar sem gáfu skýrslu telja þá eina skýringu mögulega að maðurinn hafi flækst í færi þegar verið var að leggja línu og fallið með því útbyrðis. Ekkja mannsins hefur höfðað mál um að maðurinn skuli teljast látinn. Vísað var til þess í stefnu sem birt var í Lögbirtingablaðinu á dögunum að ekki sé hægt að gefa út dánarvottorð eða ganga frá skiptum á dánarbúi mannsins nema ákveðið verði fyrir dómi að telja hann látinn. Algengara er en ekki að rannsóknarnefndin álykti um slysin í þeim tilgangi að draga af þeim lærdóm. Nefndin ályktar ekki í málinu.
Samgönguslys Leit að skipverja á Sighvati GK-57 Grindavík Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent