Köld Reykjavík, sætar stelpur og svefnleysi innblástur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. september 2023 23:19 Strákarnir í Spacestation vilja endurvekja 60's rokkhljóminn í bland við nýjan hljóm. bjarki björnsson Fyrsta plata hljómsveitarinnar Spacestation hefur hlotið góðar viðtökur. Ætlunin er að endurvekja rokkhljóm sjöunda áratugarins og skapa „tónlist fyrir fallegt fólk“. Hljómsveitin var mynduð árið 2021 af þeim Björúlfi Jes Einarssyni og Víði Rúnarssyni. Við þá bættust Ólafur Andri Sigurðsson, Hafsteinn Jóhannsson og Kjartan Thors. Fyrsta lagið, Hvítt vín, kom út júní og hefur notið vinsælda. Fimm laga smáskífan Bæbæ fylgdi í júlí. Nýtt lag kemur út á laugardag með útgáfutónleikum um kvöldið á KEX hostel, ásamt hljómsveitinni Sameheads. „Þetta gengur út á að gera góða tónlist, ekki í kringum eitthvað sem virkar heldur bara það sem við fílum,“ segir Björgúlfur í samtali við Vísi. „En það er mikilvægt að fallegt fólk geti dansað við tónlistina.“ Hljómsveitin hefur komið fram á ýmsum stöðum í sumar.bjarki björnsson Rokktónlist frá sjöunda áratugnum hefur veitt þeim innblástur. „Við viljum blanda gamla stöffinu við nýja stöffið. Velvet Underground og annað 60's rokk er innblástur. En líka My Bloody Valentine og Pixies og önnur 90's bönd. Svo sækjum við innblástur úr kaldri Reykjavíkurborg, sætar stelpur og hugbreytandi efni. Svefnleysi jafnvel líka.“ Hljómsveitin byrjaði sem hobbí, segir Björgúlfur, en alvaran tók við þegar þeir hófu að taka upp fyrrnefnda plötu í Berlín. þórsteinn svanhildarson „Svo er lag að koma út á laugardaginn. Það heitir Hver í fokkanum og er í raun mantra. Það er bara ein setning í öllu laginu og þýðir bara „ég veit hver ég er, hver í fokkanum ert þú?“ Snýst bara um trú á sjálfum sér.“ Mikið er unnið með einföld skilaboð. „Eða bara engin skilaboð,“ bætir Björgúlfur við. Eins og áður segir eru útgáfutónleikar haldnir á KEX næsta laugardag. Tónlist Reykjavík Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hljómsveitin var mynduð árið 2021 af þeim Björúlfi Jes Einarssyni og Víði Rúnarssyni. Við þá bættust Ólafur Andri Sigurðsson, Hafsteinn Jóhannsson og Kjartan Thors. Fyrsta lagið, Hvítt vín, kom út júní og hefur notið vinsælda. Fimm laga smáskífan Bæbæ fylgdi í júlí. Nýtt lag kemur út á laugardag með útgáfutónleikum um kvöldið á KEX hostel, ásamt hljómsveitinni Sameheads. „Þetta gengur út á að gera góða tónlist, ekki í kringum eitthvað sem virkar heldur bara það sem við fílum,“ segir Björgúlfur í samtali við Vísi. „En það er mikilvægt að fallegt fólk geti dansað við tónlistina.“ Hljómsveitin hefur komið fram á ýmsum stöðum í sumar.bjarki björnsson Rokktónlist frá sjöunda áratugnum hefur veitt þeim innblástur. „Við viljum blanda gamla stöffinu við nýja stöffið. Velvet Underground og annað 60's rokk er innblástur. En líka My Bloody Valentine og Pixies og önnur 90's bönd. Svo sækjum við innblástur úr kaldri Reykjavíkurborg, sætar stelpur og hugbreytandi efni. Svefnleysi jafnvel líka.“ Hljómsveitin byrjaði sem hobbí, segir Björgúlfur, en alvaran tók við þegar þeir hófu að taka upp fyrrnefnda plötu í Berlín. þórsteinn svanhildarson „Svo er lag að koma út á laugardaginn. Það heitir Hver í fokkanum og er í raun mantra. Það er bara ein setning í öllu laginu og þýðir bara „ég veit hver ég er, hver í fokkanum ert þú?“ Snýst bara um trú á sjálfum sér.“ Mikið er unnið með einföld skilaboð. „Eða bara engin skilaboð,“ bætir Björgúlfur við. Eins og áður segir eru útgáfutónleikar haldnir á KEX næsta laugardag.
Tónlist Reykjavík Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira