Sú besta í heimi úr leik og nær ekki að verja titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2023 12:01 Iga Swiatek er úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis. AP Photo/Wilfredo Lee Pólska tenniskonan Iga Swiatek féll óvænt úr leik á Opna bandaríska risamótinu í tennis í nótt er hún mætti hinni lettnesku Jelenu Ostapenko í 16 manna úrslitum. Swiatek, sem situr í efsta sæti heimslistans í tennis, átti titil að verja á Opna bandaríska og bjuggust flestir við því að hún myndi hafa betur gegn Ostapenko sem situr í 21. sæti heimslistans. Swiatek vann fyrsta sætið 6-3, en Ostapenko snéri taflinu við og vann annað settið 6-3 og tryggði sér sigurinn með 6-1 sigri í þriðja og síðasta settinu. Ostapenko er því á leið í fjórðungsúrslit þar sem hún mætir Coco Gauff frá Bandaríkjunum. Gauff situr í sjötta sæti heimslistans og Ostapenko, sem fagnaði sigri á Opna franska risamótinu árið 2017, fær því annað verðugt verkefni. Hin pólska Swiatek er hins vegar úr leik og nær því ekki að verja titilinn á Opna bandaríska. Þá er tími hennar á toppi heimslistans að renna sitt skeið í bili þar sem tapið þýðir að Aryna Sabalenka mun stökkva upp í efsta sætið á hennar kostnað að mótinu loknu. Ostapenko hefur vermt toppsætið í heilar 75 vikur í röð. Iga Swiatek spent 75 consecutive weeks as world #1This is the 12th most in history, behind the great Chris EvertShe also spent the 10th most weeks in total at #1, behind Davenport22 years old & she’s already left an unforgettable footprint on this sportWell done.🇵🇱❤️ pic.twitter.com/TDQhFGRIFT— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 4, 2023 Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira
Swiatek, sem situr í efsta sæti heimslistans í tennis, átti titil að verja á Opna bandaríska og bjuggust flestir við því að hún myndi hafa betur gegn Ostapenko sem situr í 21. sæti heimslistans. Swiatek vann fyrsta sætið 6-3, en Ostapenko snéri taflinu við og vann annað settið 6-3 og tryggði sér sigurinn með 6-1 sigri í þriðja og síðasta settinu. Ostapenko er því á leið í fjórðungsúrslit þar sem hún mætir Coco Gauff frá Bandaríkjunum. Gauff situr í sjötta sæti heimslistans og Ostapenko, sem fagnaði sigri á Opna franska risamótinu árið 2017, fær því annað verðugt verkefni. Hin pólska Swiatek er hins vegar úr leik og nær því ekki að verja titilinn á Opna bandaríska. Þá er tími hennar á toppi heimslistans að renna sitt skeið í bili þar sem tapið þýðir að Aryna Sabalenka mun stökkva upp í efsta sætið á hennar kostnað að mótinu loknu. Ostapenko hefur vermt toppsætið í heilar 75 vikur í röð. Iga Swiatek spent 75 consecutive weeks as world #1This is the 12th most in history, behind the great Chris EvertShe also spent the 10th most weeks in total at #1, behind Davenport22 years old & she’s already left an unforgettable footprint on this sportWell done.🇵🇱❤️ pic.twitter.com/TDQhFGRIFT— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) September 4, 2023
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Sjá meira