„Manneskjan sem þeir eiga að vera að stöðva er Kristján Loftsson“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. september 2023 08:03 Eliza er enn með símann sinn en síminn var tekinn af Anahitu Babaei í Hval 9. Vísir/Vilhelm „Við erum hér því að þrátt fyrir mótmæli út um allan heim og þrátt fyrir að meirihluti Íslendinga vilji binda enda á hvalveiðar ákvað Svandís að lyfta hvalveiðibanninu og leyfa Loftssyni að veiða yfir 200 hvali. Þetta er gjörsamlega fáránleg ákvörðun,“ segir Eliza, annar mótmælendanna tveggja sem hafa hlekkjað sig fasta við hreiður Hvals 8 og Hvals 9 í Reykjavíkurhöfn. Hún segir mótmæli engu hafa skilað og þetta séu örþrifaráð. „Við höfum sagt það sem við viljum segja en það virðist ekki skipta neinu máli,“ segir hún. Beina útsendingu frá höfninni má sjá í spilaranum hér að neðan: Eliza segist vera hér á eigin vegum en að hún sé meðvituð um að aðrir aðgerðasinnar og baráttusamtök séu einnig stödd hér á landi til að freista þess að stöðva veiðarnar. Sérveitin er mætt á staðinn.Vísir/Vilhelm Spurð um aðgerðir lögreglu og slökkviliðs í morgun segir hún viðbragðsaðila ekki hafa náð til sín, þar sem hún sé á bátnum sem liggur fjær bryggjunni. Hins vegar hafi verið togað í hinn mótmælandann og síminn hennar og birgðir verið teknar. Og áhafnarmeðlimir.Vísir/Vilhelm „Við viljum ekki að neinn meiðist,“ ítrekar Eliza. „En ég held að manneskjan sem þeir eigi að vera að reyna að stöðva sé Kristján Loftsson. Þegar bátarnir hans eru farnir og hvalveiðunum hefur verið hætt munum við hætta að mótmæla,“ segir hún. Fréttastofu hefur borist tilkynning frá lögreglunni þar sem segir að aðgerðir standi yfir við Reykjavíkurhöfn þar sem fólk hafi farið í óleyfi í tvo hvalbáta og sé enn. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttamaður Stöðvar 2 ræddi einnig við Elizu: Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mótmæli í tunnum Hvals 8 og 9 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Aðstoðaði mann sem festi tvo bíla á hálendinu Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Sjá meira
Þetta er gjörsamlega fáránleg ákvörðun,“ segir Eliza, annar mótmælendanna tveggja sem hafa hlekkjað sig fasta við hreiður Hvals 8 og Hvals 9 í Reykjavíkurhöfn. Hún segir mótmæli engu hafa skilað og þetta séu örþrifaráð. „Við höfum sagt það sem við viljum segja en það virðist ekki skipta neinu máli,“ segir hún. Beina útsendingu frá höfninni má sjá í spilaranum hér að neðan: Eliza segist vera hér á eigin vegum en að hún sé meðvituð um að aðrir aðgerðasinnar og baráttusamtök séu einnig stödd hér á landi til að freista þess að stöðva veiðarnar. Sérveitin er mætt á staðinn.Vísir/Vilhelm Spurð um aðgerðir lögreglu og slökkviliðs í morgun segir hún viðbragðsaðila ekki hafa náð til sín, þar sem hún sé á bátnum sem liggur fjær bryggjunni. Hins vegar hafi verið togað í hinn mótmælandann og síminn hennar og birgðir verið teknar. Og áhafnarmeðlimir.Vísir/Vilhelm „Við viljum ekki að neinn meiðist,“ ítrekar Eliza. „En ég held að manneskjan sem þeir eigi að vera að reyna að stöðva sé Kristján Loftsson. Þegar bátarnir hans eru farnir og hvalveiðunum hefur verið hætt munum við hætta að mótmæla,“ segir hún. Fréttastofu hefur borist tilkynning frá lögreglunni þar sem segir að aðgerðir standi yfir við Reykjavíkurhöfn þar sem fólk hafi farið í óleyfi í tvo hvalbáta og sé enn. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttamaður Stöðvar 2 ræddi einnig við Elizu:
Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mótmæli í tunnum Hvals 8 og 9 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Aðstoðaði mann sem festi tvo bíla á hálendinu Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Sjá meira