Minnst einn látinn vegna Saola Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2023 10:05 Íbúar virða skemmdan leigubíl fyrir sér í Hong Kong. AP/Billy H.C. Kwok Fellibylurinn Saola olli töluverðum skemmdum á Hong Kong en þó minni en óttast var, þar sem hann veiktist á leið að eyjunum. Tré rifnuðu upp og brotnuðu víða og minnst einn hefur látið lífið eftir að fellibylurinn fór nærri Hong Kong og Macau í Kína. Í frétt Reuters segir að mörg skilti utan á byggingum á Hong Kong hafi fokið og að stór gluggi á skrifstofubyggingu hafi sprungið. Þá hafi sjór víða flætt á land, þar sem sjávarstaða var nokkrum metrum hærri en eðlilegt telst. Sá sem lést var í Shenzhen í Kína en tré féll á bíl viðkomandi. Skömmu áður en fellibylurinn náði landi í Hong Kong var viðvörunarstigið þar hækkað í T10, sem er það hæsta í boði. Saola missti þó töluverðan kraft í kjölfarið, samkvæmt AP fréttaveitunni. Yfirvöld á Hong Kong segja 63 hafa slasast vegna fellibyljarins og þá flestir vegna trjáa sem féllu á hliðina. Central district Hong Kong this morning#typhoon #Saola pic.twitter.com/L0vUVaLQHn— Angelo Giuliano (@Angelo4justice3) September 2, 2023 This is on #ShekO headland road the day after #Saola. The winds were the most intense we ve felt, outdoor tables were flying, along with sheets of metal. You can see the big tree completely uprooted at end of video. #typhoon #HongKong #TyphoonSaola #Saola pic.twitter.com/aBgJWH0xig— Mouh Phat (@MouhPhat) September 2, 2023 Big dry slot means back end winds (that sounds wrong) shouldn t be too bad. That coupled with fact the storm is weakening rapidly mean I m calling it a night. Some wild moments earlier! Here s a few shots thrown together #typhoon #saola #hongkong pic.twitter.com/i16kTz3crg— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023 Hong Kong Kína Veður Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Í frétt Reuters segir að mörg skilti utan á byggingum á Hong Kong hafi fokið og að stór gluggi á skrifstofubyggingu hafi sprungið. Þá hafi sjór víða flætt á land, þar sem sjávarstaða var nokkrum metrum hærri en eðlilegt telst. Sá sem lést var í Shenzhen í Kína en tré féll á bíl viðkomandi. Skömmu áður en fellibylurinn náði landi í Hong Kong var viðvörunarstigið þar hækkað í T10, sem er það hæsta í boði. Saola missti þó töluverðan kraft í kjölfarið, samkvæmt AP fréttaveitunni. Yfirvöld á Hong Kong segja 63 hafa slasast vegna fellibyljarins og þá flestir vegna trjáa sem féllu á hliðina. Central district Hong Kong this morning#typhoon #Saola pic.twitter.com/L0vUVaLQHn— Angelo Giuliano (@Angelo4justice3) September 2, 2023 This is on #ShekO headland road the day after #Saola. The winds were the most intense we ve felt, outdoor tables were flying, along with sheets of metal. You can see the big tree completely uprooted at end of video. #typhoon #HongKong #TyphoonSaola #Saola pic.twitter.com/aBgJWH0xig— Mouh Phat (@MouhPhat) September 2, 2023 Big dry slot means back end winds (that sounds wrong) shouldn t be too bad. That coupled with fact the storm is weakening rapidly mean I m calling it a night. Some wild moments earlier! Here s a few shots thrown together #typhoon #saola #hongkong pic.twitter.com/i16kTz3crg— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023
Hong Kong Kína Veður Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira