Dagskráin í dag: Formúlan, golf, ítalski og þýski boltinn og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2023 06:00 Harry Kane og félagar í Bayern München sækja Borussia Mönchengladbach heim í þýska boltanum í dag. Christof Koepsel/Getty Images Eins og svo oft áður er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fína laugardegi. Alls verður boðið upp á níu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn fær sviðið á Stöð 2 Sport 2 í dag þar sem Bologna tekur á móti Cagliari klukkan 16:20 áður en Lazio sækir Ítalíumeistara Napoli heim klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Bein útsending frá áhugamannamótinu Walker Cup í golfi þar sem tíu manna lið frá Bretlandi og Norður-Írlandi mæta kylfingum frá Bandaríkjunum hefst klukkan 12:30. Stöð 2 Sport 4 Golfið heldur svo áfram á Stöð 2 Sport 4 þegar KPMG Women's Irish Open á LET-mótaröðinni hefst klukkan 14:00 áður en Portland Classic á LPGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 22:00. Vodafone Sport Vodafone Sport er full af mótorsporti og fótbolta í dag og við hefjum leik á æfingu þrjú fyrir ítalska kappaksturinn í Formúlu 1 klukkan 10:25. Tímatakan tekur svo við klukkan 13:55 þar sem ökumenn berjast um ráspólinn. Þá treður þýski fótboltinn sér á milli mótorsporta þegar Borussia Mönchengladbach tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München klukkan 16:20. Darlington Raceway í Nascar Infinity lokar svo deginum klukkan 19:00. Dagskráin í dag Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn fær sviðið á Stöð 2 Sport 2 í dag þar sem Bologna tekur á móti Cagliari klukkan 16:20 áður en Lazio sækir Ítalíumeistara Napoli heim klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Bein útsending frá áhugamannamótinu Walker Cup í golfi þar sem tíu manna lið frá Bretlandi og Norður-Írlandi mæta kylfingum frá Bandaríkjunum hefst klukkan 12:30. Stöð 2 Sport 4 Golfið heldur svo áfram á Stöð 2 Sport 4 þegar KPMG Women's Irish Open á LET-mótaröðinni hefst klukkan 14:00 áður en Portland Classic á LPGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 22:00. Vodafone Sport Vodafone Sport er full af mótorsporti og fótbolta í dag og við hefjum leik á æfingu þrjú fyrir ítalska kappaksturinn í Formúlu 1 klukkan 10:25. Tímatakan tekur svo við klukkan 13:55 þar sem ökumenn berjast um ráspólinn. Þá treður þýski fótboltinn sér á milli mótorsporta þegar Borussia Mönchengladbach tekur á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München klukkan 16:20. Darlington Raceway í Nascar Infinity lokar svo deginum klukkan 19:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Sjá meira