Septemberspá Siggu Kling: Leyfðu þér að springa, helst einn með sjálfum þér Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku steingeitin mín. Þér finnst kannski eins og þú sért búinn að skuldbinda þig um of, að þú sért búinn að falla í eitthvað far sem þú bjóst ekki við að yrði raunin. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þetta er allt saman skrifað í skýin sem þú ert að gera núna, svo láttu það ekki pirra þig í eina mínútu. Haltu áfram án þess að hika og hentu út kærleikanum eins og þú værir að gefa öndunum brauð. Þú hefur þróað þann eiginleika með þér að taka því sem er að þér rétt með stóískri ró. En það kemur samt alltaf það tímabil í lífi þínu þar sem að þú springur, þegar að dropinn fyllir mælinn. Leyfðu þér að springa, helst þá einn með sjálfum þér. Þú munt þakka þér fyrir það seinna að hafa ekki sagt þau orð sem þig langaði að segja. Þú ert að spá og spekúlera í sambandi við vinnu, hvort þú eigir að skipta, hvert þú átt að fara, eða hvernig þú átt að þróa. Þú ert svo mikið tengdur svo mörgum sterkum aðilum sem koma úr fortíðinni, og þú hefur þekkt og unnið fyrir á einhvern máta. Þú færð annað hvort tilboð og ef þú finnur skýrt já strax, þá skaltu ekki endurskoða það. Því eftir því sem þú spáir og pælir meira í því sem á að gera, þá missir þú sjónar á því sem þarf. Ekki fresta neinu, kláraðu málin, gerðu það strax, þá verða þau auðveld. Það er alveg sama hvort þú hafir áhyggjur af peningum eður ei, það reddast alltaf allt - þó á síðustu mínútum verði. Ef þú ætlar að fjárfesta í húsi eða einhverju þesskonar, þá er það ekki húsið sem skiptir máli heldur staðsetningin. Þó að merkið þitt sé steingeit, þá var í fornum táknið þitt efri hluti steingeit og neðri hlutinn er tákn fisks. Þetta er það sem að gerir þig að svo sterku afli sem að er bæði fyrir sjó og land. Það er EKKERT sem þú getur ekki sigrað. En þú þarft að leyfa þér að taka sopa af kæruleysi og taka ekki inn í sálu þína þegar að þínir nánustu eiga um sárt að binda, eða einhver fellur frá. Þá verðurðu að muna það að segja, ég er sterkur eða ég er sterk - eins oft og þú þarft. Guð var spurður í biblíunni, hvað heitir þú? Hann svaraði: Ég heiti „Ég er.“ Svo hvort sem þú segir „ég er óheppinn“ eða „ég er heppin,“ þá er það þín staðreynd þar sem þú kallar það yfir þig. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þetta er allt saman skrifað í skýin sem þú ert að gera núna, svo láttu það ekki pirra þig í eina mínútu. Haltu áfram án þess að hika og hentu út kærleikanum eins og þú værir að gefa öndunum brauð. Þú hefur þróað þann eiginleika með þér að taka því sem er að þér rétt með stóískri ró. En það kemur samt alltaf það tímabil í lífi þínu þar sem að þú springur, þegar að dropinn fyllir mælinn. Leyfðu þér að springa, helst þá einn með sjálfum þér. Þú munt þakka þér fyrir það seinna að hafa ekki sagt þau orð sem þig langaði að segja. Þú ert að spá og spekúlera í sambandi við vinnu, hvort þú eigir að skipta, hvert þú átt að fara, eða hvernig þú átt að þróa. Þú ert svo mikið tengdur svo mörgum sterkum aðilum sem koma úr fortíðinni, og þú hefur þekkt og unnið fyrir á einhvern máta. Þú færð annað hvort tilboð og ef þú finnur skýrt já strax, þá skaltu ekki endurskoða það. Því eftir því sem þú spáir og pælir meira í því sem á að gera, þá missir þú sjónar á því sem þarf. Ekki fresta neinu, kláraðu málin, gerðu það strax, þá verða þau auðveld. Það er alveg sama hvort þú hafir áhyggjur af peningum eður ei, það reddast alltaf allt - þó á síðustu mínútum verði. Ef þú ætlar að fjárfesta í húsi eða einhverju þesskonar, þá er það ekki húsið sem skiptir máli heldur staðsetningin. Þó að merkið þitt sé steingeit, þá var í fornum táknið þitt efri hluti steingeit og neðri hlutinn er tákn fisks. Þetta er það sem að gerir þig að svo sterku afli sem að er bæði fyrir sjó og land. Það er EKKERT sem þú getur ekki sigrað. En þú þarft að leyfa þér að taka sopa af kæruleysi og taka ekki inn í sálu þína þegar að þínir nánustu eiga um sárt að binda, eða einhver fellur frá. Þá verðurðu að muna það að segja, ég er sterkur eða ég er sterk - eins oft og þú þarft. Guð var spurður í biblíunni, hvað heitir þú? Hann svaraði: Ég heiti „Ég er.“ Svo hvort sem þú segir „ég er óheppinn“ eða „ég er heppin,“ þá er það þín staðreynd þar sem þú kallar það yfir þig. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira