„Hvaða ráðherra notar símaveski?“ Máni Snær Þorláksson skrifar 31. ágúst 2023 21:43 Greint var frá því fyrr í dag að ráðherrarnir leggja síma sína til hliðar fyrir fundinn af öryggisástæðum. Vísir/Einar Ráðherrar lögðu síma sína til hliðar áður en ríkisstjórnarfundur hófst á Egilsstöðum í dag. Mynd af símunum vakti nokkra athygli á samfélagsmiðlum í dag. Upp spratt umræða um hvaða ráðherrar ættu hvaða síma. „Hvaða ráðherra notar símaveski?“ spyr Jóhann Óli Eiðsson lögfræðingur og fyrrverandi blaðamaður í færslu sem hann birtir á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter, í dag. Því næst segir Jóhann Óli hvaða ráðherrar hann telur að séu líklegastir til að eiga símaveski. Að hans mati eru mestar líkur á að það tilheyri Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra eða Ásmundi Einari Daðasyni mennta- og barnamálaráðherra. Hvaða ráðherra notar símaveski? Óumbeðnir stuðlar hér að neðan:Sigurður Ingi - 1.08Ásmundur Einar - 1.70Guðlaugur Þór - 3.10Big Willum - 3.20Guðmundur Ingi - 3.70 pic.twitter.com/urIrBfCVeK— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) August 31, 2023 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segist hafa fengið það verkefni að kynna niðurstöðurnar. Hún ljóstrar því upp að símaveskið er í eigu Ásmundar. Netverjar höfðu einnig áhuga á öðrum símum ráðherra, til að mynda þeim sem er með ökuskírteini í hulstrinu. Áslaug segir að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra eigi þann síma. „Mummi lagðist gegn því að fá ökuskírteinið í símann og setti það því bara á símann.“ Þá er Áslaug spurð hvort það sé Sigurður Ingi sem eigi símann í stærsta hulstrinu. Er það þá Sigurður Ingi sem á skothelda símann lengst til vinstri? Svolítill iðnaðarmannastíll á honum.— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023 Áslaug segir að Sigurður Ingi eigi ekki umræddan síma heldur annar ráðherra sem er með stærri hendur. Þú meinar! Ekki veitir af !! pic.twitter.com/0QBOag8tir— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Múlaþing Grín og gaman Fjarskipti Tíska og hönnun Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
„Hvaða ráðherra notar símaveski?“ spyr Jóhann Óli Eiðsson lögfræðingur og fyrrverandi blaðamaður í færslu sem hann birtir á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter, í dag. Því næst segir Jóhann Óli hvaða ráðherrar hann telur að séu líklegastir til að eiga símaveski. Að hans mati eru mestar líkur á að það tilheyri Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra eða Ásmundi Einari Daðasyni mennta- og barnamálaráðherra. Hvaða ráðherra notar símaveski? Óumbeðnir stuðlar hér að neðan:Sigurður Ingi - 1.08Ásmundur Einar - 1.70Guðlaugur Þór - 3.10Big Willum - 3.20Guðmundur Ingi - 3.70 pic.twitter.com/urIrBfCVeK— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) August 31, 2023 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segist hafa fengið það verkefni að kynna niðurstöðurnar. Hún ljóstrar því upp að símaveskið er í eigu Ásmundar. Netverjar höfðu einnig áhuga á öðrum símum ráðherra, til að mynda þeim sem er með ökuskírteini í hulstrinu. Áslaug segir að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra eigi þann síma. „Mummi lagðist gegn því að fá ökuskírteinið í símann og setti það því bara á símann.“ Þá er Áslaug spurð hvort það sé Sigurður Ingi sem eigi símann í stærsta hulstrinu. Er það þá Sigurður Ingi sem á skothelda símann lengst til vinstri? Svolítill iðnaðarmannastíll á honum.— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023 Áslaug segir að Sigurður Ingi eigi ekki umræddan síma heldur annar ráðherra sem er með stærri hendur. Þú meinar! Ekki veitir af !! pic.twitter.com/0QBOag8tir— Andrea Sigurðardóttir (@andreasig) August 31, 2023
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Múlaþing Grín og gaman Fjarskipti Tíska og hönnun Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira