Septemberspá Siggu Kling: Peningamálin rætast á síðustu stundu Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku meyjan mín. þú ert eitthvað svo hugsi, eins og þú sért að meta aðstæður og vita hvað næsta skref er. Þinn aðalhæfileiki er að geta haft skýr samskipti bæði í rituðu og töluðu máli.Það getur fokið aðeins í þér ef að aðrir eru ekki eins vitrir og þú og skilja ekki hvert þú ert að fara. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Það er snúningur á lífinu þínu í september. Þú hendir af þér hinu gamla og klæðist því nýja. Einkenni þitt verður í þessari stöðu að vera fljótur að hugsa og finna lausnir. Enda er ekkert annað í sjónmáli sem ekki til lausn við. Það er sagt að upphaf viskunnar sé fólgin í því að kunna að þegja á réttum stöðum, svo treystu ekki þeim sem eru í kringum þig. Þeir gætu átt til að tvöfalda það sem þú treystir þeim fyrir. Þú ert að undirbúa eitthvað sem þú ert samt ekki viss hvort að takist, Slepptu þeirri hugsun, því lífsöflin vinna með þér. Peningamálin rætast á síðustu stundu, það fer dálítið í taugarnar á þér, hjartað mitt, að þurfa að bíða og vera í spennu. Og líka sú þörf fyrir að skipuleggja fyrir aðra, sem væru jafnvel betur settir að gera bara hlutina sjálfir. Svo settu traust á það, slepptu tökunum. Ævintýrin sem eru hjá þér eru innra með þér, ekki umhverfis þig. Dásamlegt líf, fullt af fegurð og upplifunum eru í kringum þig og alveg endalaus, ef þú opnar augun. Ef að þú ert að leita að ástinni, þá hefur þú endalausa aðdáendur, svo þú hefur val. Hins vegar ertu gjörsamlega blind á það hverjir líta upp til þín. Þú getur talað við stóra og sterka einstaklinga, beðið um lán eða hjálp, ef þig vantar, og þá sérðu að þú hefur traust, sem er eitt af því mikilvægasta sem maður ferðast með. Þetta er góður og öflugur tími, sérstaklega fyrir þá sem eru í viðskiptum og ef að þú ert ekkert umdeildur, þá ertu svo sannarlega ekki áhugaverður. Farðu út úr þægindahringnum, þú ert ekki steingeit! Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Það er snúningur á lífinu þínu í september. Þú hendir af þér hinu gamla og klæðist því nýja. Einkenni þitt verður í þessari stöðu að vera fljótur að hugsa og finna lausnir. Enda er ekkert annað í sjónmáli sem ekki til lausn við. Það er sagt að upphaf viskunnar sé fólgin í því að kunna að þegja á réttum stöðum, svo treystu ekki þeim sem eru í kringum þig. Þeir gætu átt til að tvöfalda það sem þú treystir þeim fyrir. Þú ert að undirbúa eitthvað sem þú ert samt ekki viss hvort að takist, Slepptu þeirri hugsun, því lífsöflin vinna með þér. Peningamálin rætast á síðustu stundu, það fer dálítið í taugarnar á þér, hjartað mitt, að þurfa að bíða og vera í spennu. Og líka sú þörf fyrir að skipuleggja fyrir aðra, sem væru jafnvel betur settir að gera bara hlutina sjálfir. Svo settu traust á það, slepptu tökunum. Ævintýrin sem eru hjá þér eru innra með þér, ekki umhverfis þig. Dásamlegt líf, fullt af fegurð og upplifunum eru í kringum þig og alveg endalaus, ef þú opnar augun. Ef að þú ert að leita að ástinni, þá hefur þú endalausa aðdáendur, svo þú hefur val. Hins vegar ertu gjörsamlega blind á það hverjir líta upp til þín. Þú getur talað við stóra og sterka einstaklinga, beðið um lán eða hjálp, ef þig vantar, og þá sérðu að þú hefur traust, sem er eitt af því mikilvægasta sem maður ferðast með. Þetta er góður og öflugur tími, sérstaklega fyrir þá sem eru í viðskiptum og ef að þú ert ekkert umdeildur, þá ertu svo sannarlega ekki áhugaverður. Farðu út úr þægindahringnum, þú ert ekki steingeit! Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira