Allt sem þú þarft að vita um dráttinn í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2023 11:31 Manchester City vann Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn á síðasta tímabili. EPA-EFE/TOLGA BOZOGLU Mikið verður um dýrðir í Mónakó síðdegis þegar dregið verður í riðla í Meistaradeild Evrópu. Drátturinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þetta verður í síðasta sinn sem riðlakeppnin verður með núverandi fyrirkomulagi; með átta fjögurra liða riðlum þar sem tvö efstu liðin komast í sextán liða úrslit. Frá og með næsta tímabili verða 36 lið í Meistaradeildinni, öll í sömu deild þar sem þau spila átta leiki hvert. Efstu átta liðin komast beint í sextán liða úrslit en liðin í 9.-24. sæti fara í umspil um hin átta lausu sætin. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 19. september og lýkur 13. desember. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í London 1. júní 2024. Manchester City á titil að verja en liðið vann Inter, 1-0, í úrslitaleiknum í vor. Fimm spænsk lið verða í pottinum þegar dregið verður á eftir, fjögur frá Englandi, Ítalíu og Þýskalandi. Eitt Íslendingalið er í pottinum, FC Kaupmannahöfn sem Orri Steinn Óskarsson leikur með. Liðunum 32 er raðað niður í fjóra styrkleikaflokka. Þá má sjá hér fyrir neðan. 1. styrkleikaflokkur Manchester City, Sevilla, Barcelona, Napoli, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Benfica, Feyenoord 2. styrkleikaflokkur Real Madrid, Manchester United, Inter, Borussia Dortmund, Atletico Madrid, RB Leipzig, Porto, Arsenal 3. styrkleikaflokkur Shakhtar Donetsk, Salzburg, AC Milan, Braga, PSV Eindhoven, Lazio, Rauða stjarnan, FC Kaupmannahöfn 4. styrkleikaflokkir Young Boys, Real Sociedad, Galatasaray, Celtic, Newcastle United, Union Berlin, Royal Antwerp, Lens Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira
Drátturinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þetta verður í síðasta sinn sem riðlakeppnin verður með núverandi fyrirkomulagi; með átta fjögurra liða riðlum þar sem tvö efstu liðin komast í sextán liða úrslit. Frá og með næsta tímabili verða 36 lið í Meistaradeildinni, öll í sömu deild þar sem þau spila átta leiki hvert. Efstu átta liðin komast beint í sextán liða úrslit en liðin í 9.-24. sæti fara í umspil um hin átta lausu sætin. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 19. september og lýkur 13. desember. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í London 1. júní 2024. Manchester City á titil að verja en liðið vann Inter, 1-0, í úrslitaleiknum í vor. Fimm spænsk lið verða í pottinum þegar dregið verður á eftir, fjögur frá Englandi, Ítalíu og Þýskalandi. Eitt Íslendingalið er í pottinum, FC Kaupmannahöfn sem Orri Steinn Óskarsson leikur með. Liðunum 32 er raðað niður í fjóra styrkleikaflokka. Þá má sjá hér fyrir neðan. 1. styrkleikaflokkur Manchester City, Sevilla, Barcelona, Napoli, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Benfica, Feyenoord 2. styrkleikaflokkur Real Madrid, Manchester United, Inter, Borussia Dortmund, Atletico Madrid, RB Leipzig, Porto, Arsenal 3. styrkleikaflokkur Shakhtar Donetsk, Salzburg, AC Milan, Braga, PSV Eindhoven, Lazio, Rauða stjarnan, FC Kaupmannahöfn 4. styrkleikaflokkir Young Boys, Real Sociedad, Galatasaray, Celtic, Newcastle United, Union Berlin, Royal Antwerp, Lens
1. styrkleikaflokkur Manchester City, Sevilla, Barcelona, Napoli, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Benfica, Feyenoord 2. styrkleikaflokkur Real Madrid, Manchester United, Inter, Borussia Dortmund, Atletico Madrid, RB Leipzig, Porto, Arsenal 3. styrkleikaflokkur Shakhtar Donetsk, Salzburg, AC Milan, Braga, PSV Eindhoven, Lazio, Rauða stjarnan, FC Kaupmannahöfn 4. styrkleikaflokkir Young Boys, Real Sociedad, Galatasaray, Celtic, Newcastle United, Union Berlin, Royal Antwerp, Lens
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira