Þjálfaramál Breiðabliks skýrist á allra næstu dögum: „Ekki léttvæg skref að stíga“ Aron Guðmundsson skrifar 29. ágúst 2023 12:01 Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks (til vinstri) og Ásmundur Arnarsson, fráfarandi þjálfari Breiðabliks (til hægri) Vísir/Samsett mynd Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks segir ákvörðunina um að binda endi á samstarfs félagsins við þjálfarann Ásmund Arnarsson, sem hafði stýrt kvennaliði félagsins frá því um haustið 2021, vera afar erfiða. Þjálfaramál liðsins skýrist á allra næstu dögum. Seinni partinn í gær birtist yfirlýsing frá knattspyrnudeild Breiðabliks þar sem greint var frá því að félagið hefði komist að samkomulagi við Ásmund Arnarsson um að hann myndi láta af störfum sem þjálfari kvennaliðs félagsins í fótbolta. Er árangur liðsins að undanförnu sagður liggja að baki þessari ákvörðun. 4-2 tap gegn Þrótti Reykjavík um nýliðna helgi reyndist síðan vera dropinn sem fyllti mælinn. „Þessi ákvörðun var okkur erfið,“ segir Flosi í samtali við Vísi. „Ásmundur er afar góður þjálfari og fær, það hefur hann sýnt á sínum tíma hjá okkur. Þá er hann góður félagi en við töldum okkur þurfa að gera breytingar á þessum tímapunkti miðað við stöðuna en þetta eru ekki léttvæg skref að stíga.“ Er það Breiðablik sem á frumkvæðið að þessari ákvörðun? „Við komumst að þessu samkomulagi,“ var svar Flosa við þessari spurningu. En hvað tekur þá við hjá Breiðabliki núna hvað varðar þjálfaramál? Fram undan er úrslitakeppni Bestu deildarinnar en liðið er sem stendur í 2.sæti, átta stigum á eftir toppliði Vals og fimm stigum fyrir ofan Stjörnuna sem situr í 3.sæti. En leit ykkar að nýjum þjálfara. Búist þið við að ganga frá ráðningu fyrir lok tímabils eða er það eitthvað sem bíður þar til eftir tímabil? „Þetta er nú bara eitthvað sem er í vinnslu. Þetta eru tvær aðskildar ákvarðanir sem við erum að taka, þar er annars vegar að klára þetta tímabil og hins vegar hvernig við högum þjálfaramálum liðsins til framtíðar. Þetta skýrist á allra næstu dögum.“ Leitað var eftir viðbrögðum hjá Ásmundi Arnarssyni, fráfarandi þjálfara Breiðabliks, en hann vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Seinni partinn í gær birtist yfirlýsing frá knattspyrnudeild Breiðabliks þar sem greint var frá því að félagið hefði komist að samkomulagi við Ásmund Arnarsson um að hann myndi láta af störfum sem þjálfari kvennaliðs félagsins í fótbolta. Er árangur liðsins að undanförnu sagður liggja að baki þessari ákvörðun. 4-2 tap gegn Þrótti Reykjavík um nýliðna helgi reyndist síðan vera dropinn sem fyllti mælinn. „Þessi ákvörðun var okkur erfið,“ segir Flosi í samtali við Vísi. „Ásmundur er afar góður þjálfari og fær, það hefur hann sýnt á sínum tíma hjá okkur. Þá er hann góður félagi en við töldum okkur þurfa að gera breytingar á þessum tímapunkti miðað við stöðuna en þetta eru ekki léttvæg skref að stíga.“ Er það Breiðablik sem á frumkvæðið að þessari ákvörðun? „Við komumst að þessu samkomulagi,“ var svar Flosa við þessari spurningu. En hvað tekur þá við hjá Breiðabliki núna hvað varðar þjálfaramál? Fram undan er úrslitakeppni Bestu deildarinnar en liðið er sem stendur í 2.sæti, átta stigum á eftir toppliði Vals og fimm stigum fyrir ofan Stjörnuna sem situr í 3.sæti. En leit ykkar að nýjum þjálfara. Búist þið við að ganga frá ráðningu fyrir lok tímabils eða er það eitthvað sem bíður þar til eftir tímabil? „Þetta er nú bara eitthvað sem er í vinnslu. Þetta eru tvær aðskildar ákvarðanir sem við erum að taka, þar er annars vegar að klára þetta tímabil og hins vegar hvernig við högum þjálfaramálum liðsins til framtíðar. Þetta skýrist á allra næstu dögum.“ Leitað var eftir viðbrögðum hjá Ásmundi Arnarssyni, fráfarandi þjálfara Breiðabliks, en hann vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu.
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira