Syngur dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér Íris Hauksdóttir skrifar 29. ágúst 2023 14:24 Sváfnir Sigurðarson gefur út sína þriðju sólóplötu. aðsend Tónlistarmaðurinn Sváfnir Sigurðarson gaf nýverið út sína þriðju sólóplötu sem hann nefnir Aska og Gull. Sem fyrr leggur fjöldi tónlistarmanna honum lið á plötunni en þar er að finna níu lög. Hann segir meginþema plötunnar hverfast í kringum æsku sína. Sjálfur semur Sváfnir öll lög og texta en hann syngur sömuleiðis samhliða því að spila á gítar, mandólín, píanó og munnhörpu. „Helsta þema plötunnar er bernskan og þær sterku upplifanir og tilfinningar bernskunnar sem hafa lifað með mér,“ segir Sváfnir og heldur áfram. „Platan er þó ekki uppgjör af neinu tagi, heldur ljúfsár upprifjun í gegnum melankólískar lagasmíðar.“ Sváfnir segir plötuna ljúfsára endurminningu.aðsend Í einu laga plötunnar syngur Sváfnir dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér, en fyrri upptakan var gerð fyrir þrettán árum. „Lagið Land hinnar eilífu þrár var tekið upp fyrst árið 2010 en var aldrei gefið út. Lagið hefur því legið í dvala síðan en þar sem það féll einstaklega vel að þeli plötunnar þá gekk það í endurnýjun lífdaga.“ Lagði reynslu sína á vogarskálarnar Sváfnir segir tónlistarmanninn Harald V. Sveinbjörnsson nokkurs konar ljósmóður plötunnar. „Hann gefur tónlist sína út undir nafninu Red Barnett en í ferlinu að plötunni minni sinnti hann flestum upptökum og lék í fjölda laga á ýmis hljóðfæri. Auk þess að útsetti hann fyrir strengi og lagði reynslu sína sem höfundur á vogarskálarnar þegar kom að útsetningum.“ Plötuna í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
Sjálfur semur Sváfnir öll lög og texta en hann syngur sömuleiðis samhliða því að spila á gítar, mandólín, píanó og munnhörpu. „Helsta þema plötunnar er bernskan og þær sterku upplifanir og tilfinningar bernskunnar sem hafa lifað með mér,“ segir Sváfnir og heldur áfram. „Platan er þó ekki uppgjör af neinu tagi, heldur ljúfsár upprifjun í gegnum melankólískar lagasmíðar.“ Sváfnir segir plötuna ljúfsára endurminningu.aðsend Í einu laga plötunnar syngur Sváfnir dúett með yngri útgáfu af sjálfum sér, en fyrri upptakan var gerð fyrir þrettán árum. „Lagið Land hinnar eilífu þrár var tekið upp fyrst árið 2010 en var aldrei gefið út. Lagið hefur því legið í dvala síðan en þar sem það féll einstaklega vel að þeli plötunnar þá gekk það í endurnýjun lífdaga.“ Lagði reynslu sína á vogarskálarnar Sváfnir segir tónlistarmanninn Harald V. Sveinbjörnsson nokkurs konar ljósmóður plötunnar. „Hann gefur tónlist sína út undir nafninu Red Barnett en í ferlinu að plötunni minni sinnti hann flestum upptökum og lék í fjölda laga á ýmis hljóðfæri. Auk þess að útsetti hann fyrir strengi og lagði reynslu sína sem höfundur á vogarskálarnar þegar kom að útsetningum.“ Plötuna í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira