Elliði telur einsýnt að vantrauststillaga verði lögð fram gegn Svandísi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. ágúst 2023 06:37 Engar fregnir hafa borist af vantrauststillögu af hálfu stjórnarandstöðunnar, enn sem komið er. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, telur að vantrauststillaga verði lögð fram gegn Svandísi Svavarsdóttur á haustþingi ef Umboðsmaður Alþingis kemst að þeirri niðurstöðu að hún hafi farið gegn lögum þegar hún frestaði hvalveiðum. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Í blaðinu segir að Elliði hafi uppskorið mikið lófaklapp á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina, þegar hann spurði Óla Björn Kárason þingflokksformann hvort þingflokkurinn myndi verja Svandísi ef til þess kæmi. Elliði segir nær öruggt að Svandís hafi brotið lög. „Í kjölfar þess er eðlilegt að stjórnarandstaðan leggi fram vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur. Þá þarf Sjálfstæðisflokkurinn að gera það upp við sig hvort hann ætli að láta það yfir sig ganga að í skjóli hans sé árás sem þessi á hendur atvinnulífinu leyfð og lög brotin. Ég er illa svikinn ef Sjálfstæðisflokkurinn fer þá leið,“ hefur Morgunblaðið eftir Elliða. „Með fyrirvaralausri frestun hvalveiða virti matvælaráðherra hvorki stjórnsýslulög né gætti meðalhófs. Atvinnustarfsemi sem heimiluð er með lögum verður ekki lögð af án aðkomu Alþingis,“ segir í ályktun sem flokksráðsfundurinn samþykkti. Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Í blaðinu segir að Elliði hafi uppskorið mikið lófaklapp á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina, þegar hann spurði Óla Björn Kárason þingflokksformann hvort þingflokkurinn myndi verja Svandísi ef til þess kæmi. Elliði segir nær öruggt að Svandís hafi brotið lög. „Í kjölfar þess er eðlilegt að stjórnarandstaðan leggi fram vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur. Þá þarf Sjálfstæðisflokkurinn að gera það upp við sig hvort hann ætli að láta það yfir sig ganga að í skjóli hans sé árás sem þessi á hendur atvinnulífinu leyfð og lög brotin. Ég er illa svikinn ef Sjálfstæðisflokkurinn fer þá leið,“ hefur Morgunblaðið eftir Elliða. „Með fyrirvaralausri frestun hvalveiða virti matvælaráðherra hvorki stjórnsýslulög né gætti meðalhófs. Atvinnustarfsemi sem heimiluð er með lögum verður ekki lögð af án aðkomu Alþingis,“ segir í ályktun sem flokksráðsfundurinn samþykkti.
Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira