Björk verðlaunuð fyrir Cornucopiu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2023 22:37 Björk flutti Cornucopiu meðal annars á Coachella tónlistarhátíðinni í vor. Björk Guðmundsdóttir hefur verið valin besti flytjandinn á AIM Independent Music Awards 2023 verðlaunahátíðinni. Tilkynnt var um tónlistarmenn sem tilnefndir voru og sigurvegara í síðustu viku en hátíðin verður haldin þann 26. september. Björk hlýtur þau verðlaun fyrir Cornucopiu. Aðrir listamenn sem voru á úrtakslista eru BABYMETAL, Beebadoobee, MUNA og Reverend and the Makers. Verðlaunahátíðin hefur verið haldin síðan 2011 og verðlaunað ýmsa í tónlistarbransanum og má þar nefna Björk, Stormzy, Adele, The Prodigy, 4AD og marga fleiri. Markmið AIM samtakanna er að jafna stöðu sjálfstæðra tónlistarmanna og sjálfstæðra útgáfufyrirtækja á Englandi. Breska útgáfufyrirtækið One Little Independent er tilnefnt í flokknum besta sjálfstæða útgáfufyrirtækið en fyrirtækið hefur gefið út tónlist með Björk, Ásgeiri Trausta, Árnýju Margréti, Sykurmolunum og Kaktusi Einarssyni. Fyrsta september næstkomandi hefst Cornucopiu tónleikaferðalag Bjarkar um Evrópu. Fyrstu tónleikarnir munu fara fram í Lissabon, höfuðborg Portúgal. Nú þegar er uppselt á þrenna tónleika en Cornucopia hefur hlotið mikið lof áhorfenda um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) Tónlist Björk Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Björk hlýtur þau verðlaun fyrir Cornucopiu. Aðrir listamenn sem voru á úrtakslista eru BABYMETAL, Beebadoobee, MUNA og Reverend and the Makers. Verðlaunahátíðin hefur verið haldin síðan 2011 og verðlaunað ýmsa í tónlistarbransanum og má þar nefna Björk, Stormzy, Adele, The Prodigy, 4AD og marga fleiri. Markmið AIM samtakanna er að jafna stöðu sjálfstæðra tónlistarmanna og sjálfstæðra útgáfufyrirtækja á Englandi. Breska útgáfufyrirtækið One Little Independent er tilnefnt í flokknum besta sjálfstæða útgáfufyrirtækið en fyrirtækið hefur gefið út tónlist með Björk, Ásgeiri Trausta, Árnýju Margréti, Sykurmolunum og Kaktusi Einarssyni. Fyrsta september næstkomandi hefst Cornucopiu tónleikaferðalag Bjarkar um Evrópu. Fyrstu tónleikarnir munu fara fram í Lissabon, höfuðborg Portúgal. Nú þegar er uppselt á þrenna tónleika en Cornucopia hefur hlotið mikið lof áhorfenda um allan heim. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork)
Tónlist Björk Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“