Martha Stewart fór á stúfana á Íslandi með Dorrit Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2023 21:38 Hin 81 árs gamla Martha Stewart hefur lengi verið aðdáandi Íslands og naut lífsins vel með vinkonu sinni Dorrit um helgina. David Handschuh-Pool/Getty Images Martha Stewart, athafnakona og sjónvarpsdrottning, var stödd á Íslandi um helgina en virðist nú vera komin til Grænlands ef marka má samfélagsmiðla. Hún fór á stúfana með Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú og heimsóttu þær ýmis fyrirtæki, meðal annars Íslenska erfðagreiningu. Það skildi engan undra enda Martha Stewart líklega frægust fyrir matreiðslubækur sínar og sjónvarpsþætti um matargerð. Árið 2004 komst það í heimsfréttirnar þegar Stewart lenti í fangelsi um fimm mánaða skeið fyrir hlutabréfasvindl. Sjónvarpsdrottningin eyddi tíma með forsetafrúnni fyrrverandi um helgina. Þær skelltu sér í heimsókn í súkkulaðiverksmiðjuna Omnom og til grænmetisframleiðandans VAXA. Þær kíktu svo að sjálfsögðu í Íslenska erfðagreiningu þar sem þær virðast hafa hitt Kára Stefánsson ef marka má Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) Þá skellti Stewart sér jafnframt í Sky Lagoon í Kópavogi og virtist njóta sín vel, en þær létu það ekki duga heldur skelltu sér líka í þyrluferð frá Reykjavíkurflugvelli. Bandaríska athafnakonan Hannah Milman, sem jafnframt er ritstjóri tímaritsins Martha Stewart Living, er með Mörthu og Dorrit í för og hefur verið duglega að birta myndir og myndbönd af heimsókn þeirra hingað til lands á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Sjá meira
Það skildi engan undra enda Martha Stewart líklega frægust fyrir matreiðslubækur sínar og sjónvarpsþætti um matargerð. Árið 2004 komst það í heimsfréttirnar þegar Stewart lenti í fangelsi um fimm mánaða skeið fyrir hlutabréfasvindl. Sjónvarpsdrottningin eyddi tíma með forsetafrúnni fyrrverandi um helgina. Þær skelltu sér í heimsókn í súkkulaðiverksmiðjuna Omnom og til grænmetisframleiðandans VAXA. Þær kíktu svo að sjálfsögðu í Íslenska erfðagreiningu þar sem þær virðast hafa hitt Kára Stefánsson ef marka má Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) Þá skellti Stewart sér jafnframt í Sky Lagoon í Kópavogi og virtist njóta sín vel, en þær létu það ekki duga heldur skelltu sér líka í þyrluferð frá Reykjavíkurflugvelli. Bandaríska athafnakonan Hannah Milman, sem jafnframt er ritstjóri tímaritsins Martha Stewart Living, er með Mörthu og Dorrit í för og hefur verið duglega að birta myndir og myndbönd af heimsókn þeirra hingað til lands á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman) View this post on Instagram A post shared by Hannah C Milman (@hannahcmilman)
Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Sjá meira