Um „skynvillinga“ og „kynvillinga“ Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar 24. ágúst 2023 14:01 Það er nú bara tímaspursmál hvenær greiningar á „skyn-/(taug)villu“ verða lagðar niður í kjölfar mikillar vitundarvakningar meðal skynvillinga og aðstandenda sem ég hef orðið vör við í ríkari og ríkari mæli í samfélaginu. Með „skyn-(taug)villingum“ á ég við alla þá sem falla undir regnhlífahugtakið „neurodivergent“. Í þessum hópi eru t.d. þeir sem eru ADHD, einhverfir og Tourette svo einhverjir séu nefndir. Hvers vegna ættu skynvillingar ekki að fá að skilgreina sig sjálfir? Það er nú lönguhætt að greina fólk með „kynvillu“ og viðurkennt að fólk sé alls konar þegar kemur að kynvitund. Í vel upplýstu samfélagi „skyn-/(taug)segin“ fólks ætti enginn að þurfa að fara að fara í greiningu bara til að vera trúað. Það er álíka fáránlegt og ef einhver sem er samkynhneigður þyrfti að leita sér uppi sérfræðing til staðfestingar um það, bara til að vera trúað. Við sem erum skynsegin vitum fullvel hver við erum og ættum sko sannarlega að fá að skilgreina okkur sjálf! Höfundur er einhverfur (skynvillingur). Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mamiko Dís Ragnarsdóttir Mest lesið Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
Það er nú bara tímaspursmál hvenær greiningar á „skyn-/(taug)villu“ verða lagðar niður í kjölfar mikillar vitundarvakningar meðal skynvillinga og aðstandenda sem ég hef orðið vör við í ríkari og ríkari mæli í samfélaginu. Með „skyn-(taug)villingum“ á ég við alla þá sem falla undir regnhlífahugtakið „neurodivergent“. Í þessum hópi eru t.d. þeir sem eru ADHD, einhverfir og Tourette svo einhverjir séu nefndir. Hvers vegna ættu skynvillingar ekki að fá að skilgreina sig sjálfir? Það er nú lönguhætt að greina fólk með „kynvillu“ og viðurkennt að fólk sé alls konar þegar kemur að kynvitund. Í vel upplýstu samfélagi „skyn-/(taug)segin“ fólks ætti enginn að þurfa að fara að fara í greiningu bara til að vera trúað. Það er álíka fáránlegt og ef einhver sem er samkynhneigður þyrfti að leita sér uppi sérfræðing til staðfestingar um það, bara til að vera trúað. Við sem erum skynsegin vitum fullvel hver við erum og ættum sko sannarlega að fá að skilgreina okkur sjálf! Höfundur er einhverfur (skynvillingur).
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar