Kiel þurfti vítakeppni til að tryggja sér fyrsta titil tímabilsins Smári Jökull Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 19:31 Tomas Mrkva var maðurinn á bakvið sigur Kiel gegn Rhein-Neckar Löwen. Vísir/Getty Kiel tryggði sér sigur í þýsku meistarakeppninni í handknattleik eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen í kvöld. Vítakastkeppni þurfti til að knýja fram úrslit Í þessum árlega leik mætast meistarar og bikarmeistarar síðasta árs í þýska handboltanum. Ljónin frá Rhein-Neckar urðu bikarmeistarar á síðustu leiktíð en Ýmir Örn Gíslason leikur með liðinu. Þá varð Kiel þýskur meistari eftir æsispennandi keppni við meðal annars Íslendingaliðið Magdeburg. Leikurinn í dag var hraður og markmenn liðanna báðir í milu stuði. Liðin skiptust á forystunni og Patrick Wiencek og Harald Reinkind öflugir og enduðu markahæstir með átta mörk hvor. Löwen var með forystunni þegar skammt var eftir en Juri Knorr mistókst að tryggja sigurinn þegar hann misnotaði vítakast þegar tíu sekúndur voru eftir voru eftir. Kiel tók leikhlé, bætti við sjöunda sóknarmanninum og Niklas Ekberg jafnaði metin úr horninu skömmu áður en flautan gall. Jafnt var 33-33 að loknum venjulegum leiktíma. Ekki var framlengt heldur farið beint í vítakastkeppni. Tomas Mrkva hélt þar áfram að vera öflugur í marki Kiel. Hann varði aftur frá Knorr en Nikola Bilyk skaut í gólfið og yfir í fjórðu umferðinni. Jon Andersen klikkaði hins vegar í næstu umferð fyrir Löwen og Eric Johansson tryggði Kiel sigurinn með því að skora úr síðasta vítakasti Kiel. Ýmir Örn Gíslason lék í vörn Löwen í leiknum en komst ekki á blað í markaskorun. Þýski handboltinn Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Í þessum árlega leik mætast meistarar og bikarmeistarar síðasta árs í þýska handboltanum. Ljónin frá Rhein-Neckar urðu bikarmeistarar á síðustu leiktíð en Ýmir Örn Gíslason leikur með liðinu. Þá varð Kiel þýskur meistari eftir æsispennandi keppni við meðal annars Íslendingaliðið Magdeburg. Leikurinn í dag var hraður og markmenn liðanna báðir í milu stuði. Liðin skiptust á forystunni og Patrick Wiencek og Harald Reinkind öflugir og enduðu markahæstir með átta mörk hvor. Löwen var með forystunni þegar skammt var eftir en Juri Knorr mistókst að tryggja sigurinn þegar hann misnotaði vítakast þegar tíu sekúndur voru eftir voru eftir. Kiel tók leikhlé, bætti við sjöunda sóknarmanninum og Niklas Ekberg jafnaði metin úr horninu skömmu áður en flautan gall. Jafnt var 33-33 að loknum venjulegum leiktíma. Ekki var framlengt heldur farið beint í vítakastkeppni. Tomas Mrkva hélt þar áfram að vera öflugur í marki Kiel. Hann varði aftur frá Knorr en Nikola Bilyk skaut í gólfið og yfir í fjórðu umferðinni. Jon Andersen klikkaði hins vegar í næstu umferð fyrir Löwen og Eric Johansson tryggði Kiel sigurinn með því að skora úr síðasta vítakasti Kiel. Ýmir Örn Gíslason lék í vörn Löwen í leiknum en komst ekki á blað í markaskorun.
Þýski handboltinn Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira