Dramatíkin í kringum Íslendingaliðið verður að heimildaþáttaröð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 16:01 Sigvaldi Guðjónsson er lykilmaður hjá Kolstad og íslenska landsliðinu. Getty/Kolektiff Images Norska handboltafélagið Kolstad hefur gengið í gegnum mikla fjárhagserfiðleika síðasta árið og vandræðin voru vissulega efni í góða heimildarmynd. Nú er komið í ljós að það hefur verið fylgst með liðinu á bak við tjöldin frá haustinu 2021. Myndatökulið hefur elt liðið í tvö ár og eftir ár munu sjónvarpsáhorfendur sjá afraksturinn í heimildaþáttaröð. NRK segir frá. Tveir íslenskir landsliðsmenn urðu norskir meistarar með Kolstad í vor en það eru hornamaðurinn Sigvaldi Guðjónsson og leikstjórnandinn Janus Daði Smárason. View this post on Instagram A post shared by Kolstad Håndball (@kolstadhandball) Janus Daði ákvað að hætta hjá félaginu þegar fjárhagsvandræðin urðu að fjölmiðlafári í sumar og gekk til liðs við þýska félagið SC Magdeburg. Félagið þurfti að skera niður laun leikmanna og herða að rekstrinum. Peningavandræðin þýddu vissulega að Kolstad missti öfluga leikmenn eins og Janus Daða en það voru líka aðrir sem tóku á sig skellinn og vildu halda áfram. Sigvaldi er í þeim hópi en líka norsku stórstjörnurnar Sander Sagosen og Göran Johannessen sem komu til liðs við félagið í sumar eftir að hafa gert garðinn frægan í þýsku deildinni. Sagosen er besti handboltamaður Norðmanna fyrr og síðar og hann var tilbúinn að takast á við krefjandi fjárhagsstöðu félagsins. „Þessi heimildaþáttaröð mun koma víða við og snerta marga, bæði hér í Noregi sem og erlendis. Við erum stoltir af því að við fáum að framleiða þessa þætti með TV 2,“ sagði Lasse Berre,framkvæmdastjóri Berre sem gerir þættina. „Það hefur mikið gerst í kringum Kolstad á síðustu mánuðum og nú erum við spenntir fyrir því að sýna hvað gerðist á bak við tjöldin í félaginu á þessum umrótatímum,“ sagði Trygve Rønningen hjá TV 2. TV2 stefnir á það að sýna þættina næsta haust. View this post on Instagram A post shared by Norges Ha ndballforbund (@norgeshandballforbund) Norski handboltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
Myndatökulið hefur elt liðið í tvö ár og eftir ár munu sjónvarpsáhorfendur sjá afraksturinn í heimildaþáttaröð. NRK segir frá. Tveir íslenskir landsliðsmenn urðu norskir meistarar með Kolstad í vor en það eru hornamaðurinn Sigvaldi Guðjónsson og leikstjórnandinn Janus Daði Smárason. View this post on Instagram A post shared by Kolstad Håndball (@kolstadhandball) Janus Daði ákvað að hætta hjá félaginu þegar fjárhagsvandræðin urðu að fjölmiðlafári í sumar og gekk til liðs við þýska félagið SC Magdeburg. Félagið þurfti að skera niður laun leikmanna og herða að rekstrinum. Peningavandræðin þýddu vissulega að Kolstad missti öfluga leikmenn eins og Janus Daða en það voru líka aðrir sem tóku á sig skellinn og vildu halda áfram. Sigvaldi er í þeim hópi en líka norsku stórstjörnurnar Sander Sagosen og Göran Johannessen sem komu til liðs við félagið í sumar eftir að hafa gert garðinn frægan í þýsku deildinni. Sagosen er besti handboltamaður Norðmanna fyrr og síðar og hann var tilbúinn að takast á við krefjandi fjárhagsstöðu félagsins. „Þessi heimildaþáttaröð mun koma víða við og snerta marga, bæði hér í Noregi sem og erlendis. Við erum stoltir af því að við fáum að framleiða þessa þætti með TV 2,“ sagði Lasse Berre,framkvæmdastjóri Berre sem gerir þættina. „Það hefur mikið gerst í kringum Kolstad á síðustu mánuðum og nú erum við spenntir fyrir því að sýna hvað gerðist á bak við tjöldin í félaginu á þessum umrótatímum,“ sagði Trygve Rønningen hjá TV 2. TV2 stefnir á það að sýna þættina næsta haust. View this post on Instagram A post shared by Norges Ha ndballforbund (@norgeshandballforbund)
Norski handboltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira