Dramatíkin í kringum Íslendingaliðið verður að heimildaþáttaröð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 16:01 Sigvaldi Guðjónsson er lykilmaður hjá Kolstad og íslenska landsliðinu. Getty/Kolektiff Images Norska handboltafélagið Kolstad hefur gengið í gegnum mikla fjárhagserfiðleika síðasta árið og vandræðin voru vissulega efni í góða heimildarmynd. Nú er komið í ljós að það hefur verið fylgst með liðinu á bak við tjöldin frá haustinu 2021. Myndatökulið hefur elt liðið í tvö ár og eftir ár munu sjónvarpsáhorfendur sjá afraksturinn í heimildaþáttaröð. NRK segir frá. Tveir íslenskir landsliðsmenn urðu norskir meistarar með Kolstad í vor en það eru hornamaðurinn Sigvaldi Guðjónsson og leikstjórnandinn Janus Daði Smárason. View this post on Instagram A post shared by Kolstad Håndball (@kolstadhandball) Janus Daði ákvað að hætta hjá félaginu þegar fjárhagsvandræðin urðu að fjölmiðlafári í sumar og gekk til liðs við þýska félagið SC Magdeburg. Félagið þurfti að skera niður laun leikmanna og herða að rekstrinum. Peningavandræðin þýddu vissulega að Kolstad missti öfluga leikmenn eins og Janus Daða en það voru líka aðrir sem tóku á sig skellinn og vildu halda áfram. Sigvaldi er í þeim hópi en líka norsku stórstjörnurnar Sander Sagosen og Göran Johannessen sem komu til liðs við félagið í sumar eftir að hafa gert garðinn frægan í þýsku deildinni. Sagosen er besti handboltamaður Norðmanna fyrr og síðar og hann var tilbúinn að takast á við krefjandi fjárhagsstöðu félagsins. „Þessi heimildaþáttaröð mun koma víða við og snerta marga, bæði hér í Noregi sem og erlendis. Við erum stoltir af því að við fáum að framleiða þessa þætti með TV 2,“ sagði Lasse Berre,framkvæmdastjóri Berre sem gerir þættina. „Það hefur mikið gerst í kringum Kolstad á síðustu mánuðum og nú erum við spenntir fyrir því að sýna hvað gerðist á bak við tjöldin í félaginu á þessum umrótatímum,“ sagði Trygve Rønningen hjá TV 2. TV2 stefnir á það að sýna þættina næsta haust. View this post on Instagram A post shared by Norges Ha ndballforbund (@norgeshandballforbund) Norski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Sjá meira
Myndatökulið hefur elt liðið í tvö ár og eftir ár munu sjónvarpsáhorfendur sjá afraksturinn í heimildaþáttaröð. NRK segir frá. Tveir íslenskir landsliðsmenn urðu norskir meistarar með Kolstad í vor en það eru hornamaðurinn Sigvaldi Guðjónsson og leikstjórnandinn Janus Daði Smárason. View this post on Instagram A post shared by Kolstad Håndball (@kolstadhandball) Janus Daði ákvað að hætta hjá félaginu þegar fjárhagsvandræðin urðu að fjölmiðlafári í sumar og gekk til liðs við þýska félagið SC Magdeburg. Félagið þurfti að skera niður laun leikmanna og herða að rekstrinum. Peningavandræðin þýddu vissulega að Kolstad missti öfluga leikmenn eins og Janus Daða en það voru líka aðrir sem tóku á sig skellinn og vildu halda áfram. Sigvaldi er í þeim hópi en líka norsku stórstjörnurnar Sander Sagosen og Göran Johannessen sem komu til liðs við félagið í sumar eftir að hafa gert garðinn frægan í þýsku deildinni. Sagosen er besti handboltamaður Norðmanna fyrr og síðar og hann var tilbúinn að takast á við krefjandi fjárhagsstöðu félagsins. „Þessi heimildaþáttaröð mun koma víða við og snerta marga, bæði hér í Noregi sem og erlendis. Við erum stoltir af því að við fáum að framleiða þessa þætti með TV 2,“ sagði Lasse Berre,framkvæmdastjóri Berre sem gerir þættina. „Það hefur mikið gerst í kringum Kolstad á síðustu mánuðum og nú erum við spenntir fyrir því að sýna hvað gerðist á bak við tjöldin í félaginu á þessum umrótatímum,“ sagði Trygve Rønningen hjá TV 2. TV2 stefnir á það að sýna þættina næsta haust. View this post on Instagram A post shared by Norges Ha ndballforbund (@norgeshandballforbund)
Norski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Sjá meira