Átta af hverjum þúsund innrituðum töskum týndist árið 2022 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. ágúst 2023 10:36 Í fyrra týndust nærri átta töskur af hverjum þúsund sem voru innritaðar. Getty/Brandon Bell Tuttugu og sex milljónir taska eða annars konar farangur týndist hjá flugfélögunum árið 2022. Þetta jafngildir átta töskum af hverjum þúsund innrituðum töskum. Um var að ræða mesta fjölda týndra taska í áratug en gögn sem BBC hefur undir höndum benda til þess að ástandið sé að lagast, ekki síst vegna aukins fjölda flugvallarstarfsmanna og nýrrar tækni. Samkvæmt gögnum frá SITA, sem hefur umsjón með farangurskerfum um 90 prósent flugfélaga heims, týndust eða skemmdust 7,6 töskur eða annar farangur af hverjum 1.000 árið 2022. Þetta var mesti fjöldinn frá 2012, þegar níu af hverjum 1.000 töskum týndust. Flestar töskur skila sér til eigenda sinna fyrir rest.Getty/Bill Clark Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á var fjöldinn sex töskur af hverjum 1.000 en fjölgunina nú má ekki síst rekja til þess að fjölgun starfsmanna á flugvöllunum var ekki jafn hröð og fjölgun ferðamanna eftir að flugferðum fjölgaði á ný eftir að faraldurinn rénaði. Aukninguna í fyrra má einnig rekja til millilendinga en 42 prósent þess farangurs sem týnist, týnist þegar fólk millilendir og færir sig á milli véla. Nicole Hogg, yfirmaður hjá SITA, segir að þrátt fyrir allt skil langflestur farangur sér á leiðarenda að lokum. Nýja kerfið sem stofnunin hefur tekið í notkun virkar þannig að það finnur næsta besta flug fyrir hinn týnda farangur og farangurinn er innritaður í það flug af kerfinu, án aðkomu starfsmanns. Hogg segir að í þeim fáu tilvikum þegar farangur glatast alfarið megi yfirleitt rekja það til þess að allar upplýsingar á farangrinum um flug og farþegan hafi dottið af. Fréttir af flugi Neytendur Ferðalög Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Um var að ræða mesta fjölda týndra taska í áratug en gögn sem BBC hefur undir höndum benda til þess að ástandið sé að lagast, ekki síst vegna aukins fjölda flugvallarstarfsmanna og nýrrar tækni. Samkvæmt gögnum frá SITA, sem hefur umsjón með farangurskerfum um 90 prósent flugfélaga heims, týndust eða skemmdust 7,6 töskur eða annar farangur af hverjum 1.000 árið 2022. Þetta var mesti fjöldinn frá 2012, þegar níu af hverjum 1.000 töskum týndust. Flestar töskur skila sér til eigenda sinna fyrir rest.Getty/Bill Clark Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á var fjöldinn sex töskur af hverjum 1.000 en fjölgunina nú má ekki síst rekja til þess að fjölgun starfsmanna á flugvöllunum var ekki jafn hröð og fjölgun ferðamanna eftir að flugferðum fjölgaði á ný eftir að faraldurinn rénaði. Aukninguna í fyrra má einnig rekja til millilendinga en 42 prósent þess farangurs sem týnist, týnist þegar fólk millilendir og færir sig á milli véla. Nicole Hogg, yfirmaður hjá SITA, segir að þrátt fyrir allt skil langflestur farangur sér á leiðarenda að lokum. Nýja kerfið sem stofnunin hefur tekið í notkun virkar þannig að það finnur næsta besta flug fyrir hinn týnda farangur og farangurinn er innritaður í það flug af kerfinu, án aðkomu starfsmanns. Hogg segir að í þeim fáu tilvikum þegar farangur glatast alfarið megi yfirleitt rekja það til þess að allar upplýsingar á farangrinum um flug og farþegan hafi dottið af.
Fréttir af flugi Neytendur Ferðalög Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira