Sextán ára kosningaaldur og færanlegir kjörstaðir í nýrri reglugerð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. ágúst 2023 07:43 Sveitarfélögin verða nokkuð sjálfráða um framkvæmd kosninga ef ný reglugerð nær fram að ganga. Getty Ef ný reglugerð innviðaráðherra nær fram að ganga munu íbúakosningar í sveitarfélögum fara fram á tveggja til fjögurra vikna tímabili, með möguleika á hreyfanlegum kjörstöðum, til að mynda kosningabifreiðum. Þá verður einnig heimilt að greiða atkvæði með pósti. Drögin hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Sveitarstjórnum verður heimilt að miða kosningaaldur í íbúakosningum við 16 ár og þá eiga allir íslenskir, danskir, norskir, sænskir og finnskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri og eiga lögheimili í sveitarfélaginu kosningarétt. Einnig aðrir erlendir ríkisborgarar sem hafa átt skráð lögheimili á landinu í þrjú ár samfellt. Reglugerðinni er ætlað að einfalda og minnka umfang íbúakosninga sveitarfélaga og veita sveitarfélögunum meira vald hvað kosningarétt varðar í ráðgefandi íbúakosningum. Þá er henni einnig ætlað að efla sveitastjórnarstigið með því að auka lýðræðisþátttöku og sjálfbærni sveitarfélaganna. „Í ljósi þess trausts sem ríkja verður um kosningar sem fram fara á vegum sveitarfélaga og mikilvægi þess að allir íbúar hafi möguleika á að njóta kosningaréttar síns, er í reglugerðardrögunum að finna sambærilegar reglur um kjörgögn og varðveislu þeirra, aðstoðarmenn og framkvæmd talningar og finna má í kosningalögum,“ segir í fylgigögnum með reglugerðardrögunum. Sveitarstjórnarmál Alþingi Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Þá verður einnig heimilt að greiða atkvæði með pósti. Drögin hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Sveitarstjórnum verður heimilt að miða kosningaaldur í íbúakosningum við 16 ár og þá eiga allir íslenskir, danskir, norskir, sænskir og finnskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri og eiga lögheimili í sveitarfélaginu kosningarétt. Einnig aðrir erlendir ríkisborgarar sem hafa átt skráð lögheimili á landinu í þrjú ár samfellt. Reglugerðinni er ætlað að einfalda og minnka umfang íbúakosninga sveitarfélaga og veita sveitarfélögunum meira vald hvað kosningarétt varðar í ráðgefandi íbúakosningum. Þá er henni einnig ætlað að efla sveitastjórnarstigið með því að auka lýðræðisþátttöku og sjálfbærni sveitarfélaganna. „Í ljósi þess trausts sem ríkja verður um kosningar sem fram fara á vegum sveitarfélaga og mikilvægi þess að allir íbúar hafi möguleika á að njóta kosningaréttar síns, er í reglugerðardrögunum að finna sambærilegar reglur um kjörgögn og varðveislu þeirra, aðstoðarmenn og framkvæmd talningar og finna má í kosningalögum,“ segir í fylgigögnum með reglugerðardrögunum.
Sveitarstjórnarmál Alþingi Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira