„Ætlum að slá áhorfendametið eins og við gerðum með stelpunum“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. ágúst 2023 21:50 Þórður Ingason var markmaður Víkings í kvöld Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason, markmaður Víkings, var ánægður með að vera kominn í úrslit Mjólkurbikarsins fjórða skiptið í röð eftir 4-1 sigur gegn KR. „Það er geggjað að vera kominn í þennan úrslitaleik enn og aftur. Við áttum það skilið þar sem við vorum betri í leiknum,“ sagði Þórður Ingason eftir leik. Þórður var ánægður með hvernig hans lið fylgdi fyrsta markinu eftir með því að bæta við öðru tveimur mínútum seinna. „Liðið er á frábærum stað og við getum haft leikina rólega og síðan allt í einu fáum við eina sókn og skorum. Það er erfitt að lenda undir á móti okkur og ég held að það hafi gert gæfumuninn.“ KR minnkaði muninn og fékk færi til þess að jafna en Þórður var ánægður með hvernig Víkingar héldu haus og bættu síðan við tveimur mörkum. „Þeir komu grimmari inn í seinni hálfleikinn fannst mér. Þetta var ekkert sérstakt hjá okkur í upphafi síðari hálfleiks. En síðan komust við í 3-1 og þá var þetta orðið mjög þægilegt og gott.“ Þórður var spenntur fyrir úrslitaleiknum þar sem Víkingur mætir KA á Laugardalsvelli. „Það verður geggjað að mæta þeim og þetta verður örugglega góður leikur. Við ætlum að slá áhorfendametið eins og við gerðum með stelpunum og reynum að lyfta þessum bikar einu sinni enn,“ sagði Þórður Ingason að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
„Það er geggjað að vera kominn í þennan úrslitaleik enn og aftur. Við áttum það skilið þar sem við vorum betri í leiknum,“ sagði Þórður Ingason eftir leik. Þórður var ánægður með hvernig hans lið fylgdi fyrsta markinu eftir með því að bæta við öðru tveimur mínútum seinna. „Liðið er á frábærum stað og við getum haft leikina rólega og síðan allt í einu fáum við eina sókn og skorum. Það er erfitt að lenda undir á móti okkur og ég held að það hafi gert gæfumuninn.“ KR minnkaði muninn og fékk færi til þess að jafna en Þórður var ánægður með hvernig Víkingar héldu haus og bættu síðan við tveimur mörkum. „Þeir komu grimmari inn í seinni hálfleikinn fannst mér. Þetta var ekkert sérstakt hjá okkur í upphafi síðari hálfleiks. En síðan komust við í 3-1 og þá var þetta orðið mjög þægilegt og gott.“ Þórður var spenntur fyrir úrslitaleiknum þar sem Víkingur mætir KA á Laugardalsvelli. „Það verður geggjað að mæta þeim og þetta verður örugglega góður leikur. Við ætlum að slá áhorfendametið eins og við gerðum með stelpunum og reynum að lyfta þessum bikar einu sinni enn,“ sagði Þórður Ingason að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum