Fljúgandi furðuhluturinn að öllum líkindum stór fluga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. ágúst 2023 11:25 Sævar Helgi segir málið leyst. Vísir Fljúgandi furðuhluturinn í Grímsnesi er að öllum líkindum fluga. Það er að minnsta kosti kenning Sævars Helga Bragasonar sem ræddi málið í samtali við Vísi. Í gær var fjallað um einkennilegt myndband sem tekið var með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn botnaði ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sást á myndbandinu, ekki frekar en þeir fræðimenn sem hann hafði rætt við. „Það sést að þetta er tekið að nóttu til og í myrkri er myndavélin næm fyrir hita sem lífverur gefa frá sér. Þegar rýnt er í myndbandið sést að þarna er búkur sem er ílangur og mjór og hann er augljóslega nálægt okkur fyrst hann flýgur fyrir það sem er í bakgrunni,“ segir Sævar Helgi í samtali við Vísi. Líklegasta skýringin sé því hrossafluga eða annars konar fluga. „Þetta sést líka þegar maður gúglar skordýr tekin með sömu dyrabjöllumyndavél. Flugur sem fljúga af blómum geta dregið með sér frjókorn og myndað svona slóð. Það getur líka verið vatn.“ „Þetta er jarðnesk geimvera sem kemur frá plánetunni jörð. Mjög merkileg sem slík,“ segir hann að lokum. Ölfus Tengdar fréttir Fljúgandi furðuhlutur í Grímsnesi Einkennilegt myndband náðist með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn segist hafa rætt við ýmsa fræðimenn sem botna ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sést á myndbandinu. 15. ágúst 2023 14:25 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Það er að minnsta kosti kenning Sævars Helga Bragasonar sem ræddi málið í samtali við Vísi. Í gær var fjallað um einkennilegt myndband sem tekið var með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn botnaði ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sást á myndbandinu, ekki frekar en þeir fræðimenn sem hann hafði rætt við. „Það sést að þetta er tekið að nóttu til og í myrkri er myndavélin næm fyrir hita sem lífverur gefa frá sér. Þegar rýnt er í myndbandið sést að þarna er búkur sem er ílangur og mjór og hann er augljóslega nálægt okkur fyrst hann flýgur fyrir það sem er í bakgrunni,“ segir Sævar Helgi í samtali við Vísi. Líklegasta skýringin sé því hrossafluga eða annars konar fluga. „Þetta sést líka þegar maður gúglar skordýr tekin með sömu dyrabjöllumyndavél. Flugur sem fljúga af blómum geta dregið með sér frjókorn og myndað svona slóð. Það getur líka verið vatn.“ „Þetta er jarðnesk geimvera sem kemur frá plánetunni jörð. Mjög merkileg sem slík,“ segir hann að lokum.
Ölfus Tengdar fréttir Fljúgandi furðuhlutur í Grímsnesi Einkennilegt myndband náðist með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn segist hafa rætt við ýmsa fræðimenn sem botna ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sést á myndbandinu. 15. ágúst 2023 14:25 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Fljúgandi furðuhlutur í Grímsnesi Einkennilegt myndband náðist með dyrabjöllumyndavél í sumarbústað í Grímsnesi. Eigandinn segist hafa rætt við ýmsa fræðimenn sem botna ekkert í fljúgandi furðuhlut sem sést á myndbandinu. 15. ágúst 2023 14:25