Fá að skoða síma í þágu rannsóknar á hefndarklámi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. ágúst 2023 11:48 Úrskurðurinn var kveðinn upp í Landsrétti í gær. vísir Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms þar sem heimiluð var rannsókn á efni farsíma manns sem lagt var hald á í þágu rannsóknar á hefndarklámi. Maðurinn skaut málinu til Landsréttar með kæru 10. ágúst síðastliðinn þar sem hann freistaði þess að fá úrskurði Héraðsdóms Reykjaness hnekkt. Var þar fallist á að lögreglu væri heimilt að rannsaka efni farsímans. Í úrskurðinum kemur fram að rannsókn snúi að mögulegu broti gegn 199. grein a hegningarlaga sem kveður á um bann við dreifingu kynferðislegs myndefnis af öðrum manni án hans samþykkis. Í málinu liggur fyrir skáskot úr síma brotaþola þar sem notandinn, sem er merktur „X“ í úrskurðinum, sendir henni svohljóðandi skilaboð: „þú ert búin að vera með þessum stórkostlega manni síðan 198X ætla að senda honum skilaboðin okkar og myndböndin þar sem þú ert að fróa þér á morgun.... [...] verði ykkur að góðu [...] láttu þig bara hlakka til“. Maðurinn neitaði við skýrslutöku að hafa tekið upp eða fengið sent kynferðislegt myndefni af brotaþola. Þá hafi hann ekki munað eftir fyrrgreindu samtali og væri ekki viss um að hann hafi rætt við brotaþola en að ljósmyndin sem fylgdi notandanum „X“ væri vissulega af honum. Samkvæmt úrskurði Landsréttar liggur fyrir að maðurinn og brotaþoli hafi lengi þekkst og átt í samskiptum. Samkvæmt framansögðu var rökstuddur grunur talinn fyrir hendi um að maðurinn hafi gerst sekur um brot sem varðað geti fangelsisrefsinu. Því var fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum og úrskurður héraðsdóms staðfestur. Dómsmál Lögreglumál Stafrænt ofbeldi Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Maðurinn skaut málinu til Landsréttar með kæru 10. ágúst síðastliðinn þar sem hann freistaði þess að fá úrskurði Héraðsdóms Reykjaness hnekkt. Var þar fallist á að lögreglu væri heimilt að rannsaka efni farsímans. Í úrskurðinum kemur fram að rannsókn snúi að mögulegu broti gegn 199. grein a hegningarlaga sem kveður á um bann við dreifingu kynferðislegs myndefnis af öðrum manni án hans samþykkis. Í málinu liggur fyrir skáskot úr síma brotaþola þar sem notandinn, sem er merktur „X“ í úrskurðinum, sendir henni svohljóðandi skilaboð: „þú ert búin að vera með þessum stórkostlega manni síðan 198X ætla að senda honum skilaboðin okkar og myndböndin þar sem þú ert að fróa þér á morgun.... [...] verði ykkur að góðu [...] láttu þig bara hlakka til“. Maðurinn neitaði við skýrslutöku að hafa tekið upp eða fengið sent kynferðislegt myndefni af brotaþola. Þá hafi hann ekki munað eftir fyrrgreindu samtali og væri ekki viss um að hann hafi rætt við brotaþola en að ljósmyndin sem fylgdi notandanum „X“ væri vissulega af honum. Samkvæmt úrskurði Landsréttar liggur fyrir að maðurinn og brotaþoli hafi lengi þekkst og átt í samskiptum. Samkvæmt framansögðu var rökstuddur grunur talinn fyrir hendi um að maðurinn hafi gerst sekur um brot sem varðað geti fangelsisrefsinu. Því var fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum og úrskurður héraðsdóms staðfestur.
Dómsmál Lögreglumál Stafrænt ofbeldi Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira