Reyndi að stela steikarhnífum í miðbænum Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 06:36 Þjófurinn sem reyndi að stela steikarhnífum í miðbænum var handtekinn og fluttur í fangaklefa. Hnífamynd tengist frétt ekki beint fyrir utan að hún er af hnífum. Magnús Hlynur/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóð í ýmsu í gærkvöldi. Henni bárust nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir þar sem menn reyndu að komast inn í bifreiðar. Þá reyndi annar maður að stela steikarhnífum af veitingastað í miðbænum. Á lögreglustöð 1 sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes voru tveir ökumenn stöðvaðir. Annar vegna ölvunaraksturs og hinn af því hann hafði keyrt töluvert yfir hámarkshraða og reyndist vera próflaus. Sá fyrri var fluttur í sýnatöku í þágu rannsóknar og sá seinni fékk sekt. Í miðborginni barst lögreglunni tilkynning um mann að stela steikarhnífum á veitingastað. Viðkomandi var handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem tekin verður af honum skýrsla. Þá segist lögreglan hafa fengið tilkynningu um mann í annarlegu ástandi sem við frekari skoðun reyndist „vera með sölueiningar fíkniefna í fórum sínum og talsverða fjármuni“. Hann var vistaður í fangaklefa vegna gruns um sölu fíkniefna. Rólegra utan Reykjavíkur Það var rólegra í úthverfum og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. Það var ekkert að frétta í Garðabæ og Hafnarfirði. Á lögreglustöð 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir þar sem menn reyndu að komast inn í bíla. Þá var bíl ekið á umferðarskilti en ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi og gerðu því ekki viðeigandi ráðstafanir vegna tjónsins. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ barst tilkynning um líkamsárás skömmu fyrir miðnætti. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um það mál. Þá varð umferðarslys skömmu fyrir miðnætti en engin slys urðu á fólki. Einnig barst tilkynning um innbrot í bíl. Þjófarnir höfðu brotið rúðu en stálu þó engu. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Á lögreglustöð 1 sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes voru tveir ökumenn stöðvaðir. Annar vegna ölvunaraksturs og hinn af því hann hafði keyrt töluvert yfir hámarkshraða og reyndist vera próflaus. Sá fyrri var fluttur í sýnatöku í þágu rannsóknar og sá seinni fékk sekt. Í miðborginni barst lögreglunni tilkynning um mann að stela steikarhnífum á veitingastað. Viðkomandi var handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem tekin verður af honum skýrsla. Þá segist lögreglan hafa fengið tilkynningu um mann í annarlegu ástandi sem við frekari skoðun reyndist „vera með sölueiningar fíkniefna í fórum sínum og talsverða fjármuni“. Hann var vistaður í fangaklefa vegna gruns um sölu fíkniefna. Rólegra utan Reykjavíkur Það var rólegra í úthverfum og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. Það var ekkert að frétta í Garðabæ og Hafnarfirði. Á lögreglustöð 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir þar sem menn reyndu að komast inn í bíla. Þá var bíl ekið á umferðarskilti en ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi og gerðu því ekki viðeigandi ráðstafanir vegna tjónsins. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ barst tilkynning um líkamsárás skömmu fyrir miðnætti. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um það mál. Þá varð umferðarslys skömmu fyrir miðnætti en engin slys urðu á fólki. Einnig barst tilkynning um innbrot í bíl. Þjófarnir höfðu brotið rúðu en stálu þó engu.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira