Neymar sagður vera með freistandi tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu Siggeir Ævarsson skrifar 13. ágúst 2023 10:05 Neymar mun væntanlega hlæja alla leið í bankann ef hann skrifar undir hjá Al Hilal Vísir/AP Al Hilal frá Sádí Arabíu hafa gert Neymar, leikmanni PSG, afar freistandi tilboð og er Neymar sagður íhuga það alvarlega að taka tilboðinu. Neymar, sem er 31 árs, er ósáttur í herbúðum PSG og hefur óskað eftir sölu þrátt fyrir að eiga þrjú ár eftir af feitum samningi sínum í París. Þau laun eru þó eflaust eingöngu klink í samanburði við það sem Sádarnir geta boðið. Neymar hefur sjálfur sagt að hann vilji snúa aftur til Barcelona en fjárhagsvandræði félagsins setja stórt strik í þann reikning. Sögusagnir hafa kvissast út um að Barcelona sé að vinna að því í samstarfi við félag í Sádí Arabíu að fá Neymar lánaðan eftir sölu frá PSG en ekkert hefur þó fengist staðfest um slíkar æfingar. Fabrizio Romano segir að samningaviðræður á milli Neymar og Al Hilal séu vel á veg komnar en aðrir miðlar á Twitter sem þykja ekki jafn traustir fullyrða að Neymar hafi samþykkt tilboð frá Barcelona þar sem launin eru aðeins brot af því sem Sádarnir bjóða. EXCLUSIVE: Al Hilal have presented an important proposal to Neymar Jr in the recent hours. Sources describe that as huge bid #AlHilalNegotiations are underway to reach full agreement Neymar, tempted by this possibility.Work in progress to part ways with PSG soon. pic.twitter.com/nPEbhiRX9n— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2023 Fótbolti Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. 7. ágúst 2023 23:01 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Neymar, sem er 31 árs, er ósáttur í herbúðum PSG og hefur óskað eftir sölu þrátt fyrir að eiga þrjú ár eftir af feitum samningi sínum í París. Þau laun eru þó eflaust eingöngu klink í samanburði við það sem Sádarnir geta boðið. Neymar hefur sjálfur sagt að hann vilji snúa aftur til Barcelona en fjárhagsvandræði félagsins setja stórt strik í þann reikning. Sögusagnir hafa kvissast út um að Barcelona sé að vinna að því í samstarfi við félag í Sádí Arabíu að fá Neymar lánaðan eftir sölu frá PSG en ekkert hefur þó fengist staðfest um slíkar æfingar. Fabrizio Romano segir að samningaviðræður á milli Neymar og Al Hilal séu vel á veg komnar en aðrir miðlar á Twitter sem þykja ekki jafn traustir fullyrða að Neymar hafi samþykkt tilboð frá Barcelona þar sem launin eru aðeins brot af því sem Sádarnir bjóða. EXCLUSIVE: Al Hilal have presented an important proposal to Neymar Jr in the recent hours. Sources describe that as huge bid #AlHilalNegotiations are underway to reach full agreement Neymar, tempted by this possibility.Work in progress to part ways with PSG soon. pic.twitter.com/nPEbhiRX9n— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2023
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. 7. ágúst 2023 23:01 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. 7. ágúst 2023 23:01