„Ætla að leyfa þér að giska hvernig ég mun fagna þar sem ég er frá Írlandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. ágúst 2023 22:45 John Andrews fagnar með liðinu í kvöld Vísir/Hulda Margrét John Andrews, þjálfari Víkings, var himinnlifandi með 3-1 sigur í úrslitum Mjólkurbikarsins. John hafði skömmu áður fengið sturtu af mjólk yfir sig en lét það ekki trufla sig. „Þetta var ótrúlegt. Þessi stuðningur sem við fengum var ótrúlegur. Mamma og bróðir minn eru upp í stúku og allir hinir í fjölskyldunni minni horfðu á leikinn heima hjá sér.“ Víkingur setti tóninn strax með marki á fyrstu mínútu og John fór yfir söguna hvernig er að vinna sem litla liðið. „Muhamed Ali var „underdog“ gegn George Foreman, Davíð var „underdog“ gegn Golíat og Víkingar voru „underdog“ í kvöld en eru bikarmeistarar. „Við settum einbeitinguna á það sem við þurftum að gera. Við bárum virðingu fyrir Fram, Augnablik og FHL. Við mættum þessum liðum með því að setja litlar áherslur hvernig við ætluðum að spila gegn Breiðabliki í kvöld. Við undirbjuggum okkur vel og sjáðu hvað gerðist.“ John var ánægður með innkomu Freyju Stefánsdóttur sem skoraði þriðja mark Víkings og gerði út um leikinn. „Við köllum þetta ekki skiptingar heldur leikbreyti. Nadía hljóp úr sér lungun eins og alvöru fyrirliði. Við byggðum þetta lið á ungum leikmönnum og ég er stoltur af öllum þessum krökkum. En hvernig ætlar John að fagna bikarmeistaratitlinum? „Ég ætla að leyfa þér að giska þar sem ég er frá Írlandi,“ sagði John léttur. John sendi að lokum hlýjar kveðjur til stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftanes og Fjölnis í 2. deild kvenna í gær. Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
„Þetta var ótrúlegt. Þessi stuðningur sem við fengum var ótrúlegur. Mamma og bróðir minn eru upp í stúku og allir hinir í fjölskyldunni minni horfðu á leikinn heima hjá sér.“ Víkingur setti tóninn strax með marki á fyrstu mínútu og John fór yfir söguna hvernig er að vinna sem litla liðið. „Muhamed Ali var „underdog“ gegn George Foreman, Davíð var „underdog“ gegn Golíat og Víkingar voru „underdog“ í kvöld en eru bikarmeistarar. „Við settum einbeitinguna á það sem við þurftum að gera. Við bárum virðingu fyrir Fram, Augnablik og FHL. Við mættum þessum liðum með því að setja litlar áherslur hvernig við ætluðum að spila gegn Breiðabliki í kvöld. Við undirbjuggum okkur vel og sjáðu hvað gerðist.“ John var ánægður með innkomu Freyju Stefánsdóttur sem skoraði þriðja mark Víkings og gerði út um leikinn. „Við köllum þetta ekki skiptingar heldur leikbreyti. Nadía hljóp úr sér lungun eins og alvöru fyrirliði. Við byggðum þetta lið á ungum leikmönnum og ég er stoltur af öllum þessum krökkum. En hvernig ætlar John að fagna bikarmeistaratitlinum? „Ég ætla að leyfa þér að giska þar sem ég er frá Írlandi,“ sagði John léttur. John sendi að lokum hlýjar kveðjur til stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftanes og Fjölnis í 2. deild kvenna í gær.
Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira