Að sögn Heiðars Arnar Jónssonar, slökkviliðsstjóra í Borgarbyggð varð jeppinn fljótt alelda og er ónýtur.
Vísi barst eftirfarandi myndband af bílnum í ljósum logum:
Slökkvilið vinnur nú að því að slökkva glæður í jeppanum og hann verður fluttur með dráttarbíl þegar það verður talið öruggt. Einn var í jeppanum og engum varð meint af.