Kannski hlustar einhver ef við hegðum okkur eins og Beyoncé Íris Hauksdóttir skrifar 10. ágúst 2023 16:36 Hljómsveitin BÖSS gefur á morgun út sína fyrstu smáskífu af væntanlegri plötu sem nefnist Fagnaðarerindi. Djasshljómsveitin BÖSS ákvað að hegða sér eins og popphljómsveit og gefa út eitt lag í senn í staðinn fyrir heila plötu. „Kannski hlustar einhver á þennan djass ef við hegðum okkur eins og Beyoncé," segir Birkir Blær saxófónleikari sveitinnar í samtali við blaðakonu. Lagið heitir Hættaðglefsa en fljótlega stefnir hljómsveitin á að gefa út fleiri lög og að lokum plötu - sem og vídeóverk og fleira. „Við ætlum að reyna að gera þetta eins vel og við getum, en þetta er skrítinn djass. Bara það eitt að einn helsti þungarokktrommari landsins, Keli í Agent Fresco spili á trommur. Í raun koma allir hljómsveitarmeðlimirnir hver úr sinni áttinni. Einn er kirkjuorganisti, einn rithöfundur og einn djassgítarleikari.“ Stoltir af plötunni Spurður hvernig sveitin hafi orðið til segir Birkir það hafa í raun verið fyrir hálfgerða slysni. „BÖSS varð til fyrir slysni þegar það vantaði hljómsveit til að spila tónleika á Skuggabaldri - djasstónleikastað sem var og hét í miðbæ Reykjavíkur. BÖSS var púslað saman og okkur þótti svo gaman að spila saman að við héldum áfram að gera það. Við ákváðum að semja lög og það gekk fáránlega vel. Við vorum með regluna: Það er bannað að taka lagasmíðarnar alltof hátíðlega. Við bara smíðum einhver lög og spilum þau saman. Fyrr en varði vorum við komnir með tíu lög og þá bókuðum við stúdíó og tókum plötuna upp á tveimur dögum.“ Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Djasshljómsveitin BÖSS ákvað að hegða sér eins og popphljómsveit og gefa út eitt lag í senn í staðinn fyrir heila plötu. „Kannski hlustar einhver á þennan djass ef við hegðum okkur eins og Beyoncé," segir Birkir Blær saxófónleikari sveitinnar í samtali við blaðakonu. Lagið heitir Hættaðglefsa en fljótlega stefnir hljómsveitin á að gefa út fleiri lög og að lokum plötu - sem og vídeóverk og fleira. „Við ætlum að reyna að gera þetta eins vel og við getum, en þetta er skrítinn djass. Bara það eitt að einn helsti þungarokktrommari landsins, Keli í Agent Fresco spili á trommur. Í raun koma allir hljómsveitarmeðlimirnir hver úr sinni áttinni. Einn er kirkjuorganisti, einn rithöfundur og einn djassgítarleikari.“ Stoltir af plötunni Spurður hvernig sveitin hafi orðið til segir Birkir það hafa í raun verið fyrir hálfgerða slysni. „BÖSS varð til fyrir slysni þegar það vantaði hljómsveit til að spila tónleika á Skuggabaldri - djasstónleikastað sem var og hét í miðbæ Reykjavíkur. BÖSS var púslað saman og okkur þótti svo gaman að spila saman að við héldum áfram að gera það. Við ákváðum að semja lög og það gekk fáránlega vel. Við vorum með regluna: Það er bannað að taka lagasmíðarnar alltof hátíðlega. Við bara smíðum einhver lög og spilum þau saman. Fyrr en varði vorum við komnir með tíu lög og þá bókuðum við stúdíó og tókum plötuna upp á tveimur dögum.“
Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira