Lóa boratoríum glæðir gamlar styttur lífi Íris Hauksdóttir skrifar 9. ágúst 2023 15:24 Listakonan Lóa Hjálmtýsdóttir stendur fyrir spennandi sýningu um þessar mundir. Lóa Hjálmtýsdóttir, listakona og söngkona hljómsveitarinnar FM Belfast er margt til lista lagt. Á morgun opnar hún listasýningu þar sem hún glæðir lífi í gamlar styttur. Hugmyndina segir Lóa hafa sprottið þegar hún var barn og sá stytturnar í sjónvarpsskáp í Breiðholti. Mörgum árum síðar fór hún svo að taka eftir sömu styttum í Góða hirðinum og ákvað að sanka þeim að sér án þess þó að vita beinlínis hvað hún hygðist gera við þær. Gamlar styttur öðlast nýtt líf í meðförum Lóu.aðsend „Maja systir hjálpaði mér að safna þeim og dag einn kynntist hún konu í Góða hirðinum sem sá Maju vera að bagsa með fulla körfu af styttum. Konan spurði hana hvort hana vantaði Hugsuðinn og nokkrum dögum síðar var ég stödd á heimili í Hafnarfirði hjá ókunnugri konu og gekk út með Hugsuðinn í fanginu. Lóa stendur fyrir sýningunni Hlið vítis II sem haldin er í Gryfjunni í Ásmundarsal.aðsend Svo komst ég að því að Hugsuðurinn væri hluti af stærra samhengi í verkinu Hlið vítis og þegar ég sá mynd af því þá tók ég eftir því að upprunalega verkið er eins og risastór sjónvarpsskápur fullur af styttum.“ Tekur fagnandi á móti styttum og leir sem fólk vill losa sig við Sýningin ber heitið Hlið vítis II og er haldin Gryfjunni í Ásmundarsal fimmtudaginn 10. ágúst frá 19-21. Sjálf hefur Lóa unnið stíft að endurgerð listaverksins La Porte L’enfer eftir franska höggmyndalistamanninn Rodin fyrir opnun sýningarinnar. Opnunin er lokahnykkurinn á fjögurra vikna opinni vinnustofu í Gunnfríðargryfju. Sýningin er styrkt af Myndstef. Lóa tekur fagnandi á móti leir og styttum sem óska eftir nýju lífi. aðsend Á meðan vinnustofunni stendur tekur Lóa líka við styttum og leir sem fólk vill losa sig við. Öllum er velkomið að kíkja á listakonunni við störf sín í Gryfjunni á meðan hún vinnur að verkinu. Afraksturinn verður að lokum kynntur þann 10. ágúst. Hér fyrir neðan má sjá stórskemmtilegt viðtal Snæbjörns Ragnarssonar við Lóu í þættinum Snæbjörn talar við fólk. Styttur og útilistaverk Menning Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Fleiri fréttir Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Sjá meira
Hugmyndina segir Lóa hafa sprottið þegar hún var barn og sá stytturnar í sjónvarpsskáp í Breiðholti. Mörgum árum síðar fór hún svo að taka eftir sömu styttum í Góða hirðinum og ákvað að sanka þeim að sér án þess þó að vita beinlínis hvað hún hygðist gera við þær. Gamlar styttur öðlast nýtt líf í meðförum Lóu.aðsend „Maja systir hjálpaði mér að safna þeim og dag einn kynntist hún konu í Góða hirðinum sem sá Maju vera að bagsa með fulla körfu af styttum. Konan spurði hana hvort hana vantaði Hugsuðinn og nokkrum dögum síðar var ég stödd á heimili í Hafnarfirði hjá ókunnugri konu og gekk út með Hugsuðinn í fanginu. Lóa stendur fyrir sýningunni Hlið vítis II sem haldin er í Gryfjunni í Ásmundarsal.aðsend Svo komst ég að því að Hugsuðurinn væri hluti af stærra samhengi í verkinu Hlið vítis og þegar ég sá mynd af því þá tók ég eftir því að upprunalega verkið er eins og risastór sjónvarpsskápur fullur af styttum.“ Tekur fagnandi á móti styttum og leir sem fólk vill losa sig við Sýningin ber heitið Hlið vítis II og er haldin Gryfjunni í Ásmundarsal fimmtudaginn 10. ágúst frá 19-21. Sjálf hefur Lóa unnið stíft að endurgerð listaverksins La Porte L’enfer eftir franska höggmyndalistamanninn Rodin fyrir opnun sýningarinnar. Opnunin er lokahnykkurinn á fjögurra vikna opinni vinnustofu í Gunnfríðargryfju. Sýningin er styrkt af Myndstef. Lóa tekur fagnandi á móti leir og styttum sem óska eftir nýju lífi. aðsend Á meðan vinnustofunni stendur tekur Lóa líka við styttum og leir sem fólk vill losa sig við. Öllum er velkomið að kíkja á listakonunni við störf sín í Gryfjunni á meðan hún vinnur að verkinu. Afraksturinn verður að lokum kynntur þann 10. ágúst. Hér fyrir neðan má sjá stórskemmtilegt viðtal Snæbjörns Ragnarssonar við Lóu í þættinum Snæbjörn talar við fólk.
Styttur og útilistaverk Menning Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Fleiri fréttir Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Sjá meira